Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Heimir Már Pétursson skrifar 4. nóvember 2015 20:36 Flugskóli Íslands fagnaði í dag fimm nýjum kennsluflugvélum sem búnar eru nútíma stjórntækjum. Mikil eftirspurn er eftir flugmönnum og atvinnuhorfur því góðar. Nýju flugvélarnar skipta miklu máli í rekstri Flugskóla Íslands. Fyrir það fyrsta eru þær mun sparneytnari og ganga fyrir venjulegu bílabensíni, 95 oktana bensíni, í stað flugvélaeldsneytis. Flugvélarnar heita Tecnam og eru ítalskar og leysa af hólmi Cessna flugvélar sem hafa verið ríkjandi í kennsluflugi í heiminum undanfarna áratugi. Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands segir nýju flugvélarnar eyða helmingi minna eldsneyti en þær eldri. Flugskólinn finnur fyrir aukinni aðsókn í skólann enda hafa íslensku fugfélögin vaxið hratt og eftirspurn eftir flugmönnum er mikil á alþjóðavettvangi. Myndatökumaður okkar skellti sér í útsýniflug með einni flugvélanna sem einnig eru mun hljóðlátari en eldri vélar. Hver flugvél kostar um 24 milljónir króna og því er þetta fjárfesting upp á um 120 milljónir króna. Baldvin segir að nú séu góðir tímar í fluginu en um 80 nemendur stunda nú nám við Flugskóla íslands. Fréttir af flugi Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fleiri fréttir Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum Sjá meira
Flugskóli Íslands fagnaði í dag fimm nýjum kennsluflugvélum sem búnar eru nútíma stjórntækjum. Mikil eftirspurn er eftir flugmönnum og atvinnuhorfur því góðar. Nýju flugvélarnar skipta miklu máli í rekstri Flugskóla Íslands. Fyrir það fyrsta eru þær mun sparneytnari og ganga fyrir venjulegu bílabensíni, 95 oktana bensíni, í stað flugvélaeldsneytis. Flugvélarnar heita Tecnam og eru ítalskar og leysa af hólmi Cessna flugvélar sem hafa verið ríkjandi í kennsluflugi í heiminum undanfarna áratugi. Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands segir nýju flugvélarnar eyða helmingi minna eldsneyti en þær eldri. Flugskólinn finnur fyrir aukinni aðsókn í skólann enda hafa íslensku fugfélögin vaxið hratt og eftirspurn eftir flugmönnum er mikil á alþjóðavettvangi. Myndatökumaður okkar skellti sér í útsýniflug með einni flugvélanna sem einnig eru mun hljóðlátari en eldri vélar. Hver flugvél kostar um 24 milljónir króna og því er þetta fjárfesting upp á um 120 milljónir króna. Baldvin segir að nú séu góðir tímar í fluginu en um 80 nemendur stunda nú nám við Flugskóla íslands.
Fréttir af flugi Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fleiri fréttir Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum Sjá meira