Snorri Steinn fer ekki með til Noregs - 18 manna hópurinn klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 20:33 Pétur Júníusson fer með til Osló. Vísir/Stefán Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið spilar við Noreg, Frakkland og Danmörku í Gulldeildinni. Töluverð forföll hafa komið upp undanfarna daga hjá íslenska landsliðinu. Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að snúa aftur til Frakklands og getur ekki verið með. Þeir Vignir Svavarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru báðir meiddir og ekki leikfærir. Aron kallaði þrjá leikmenn inn í æfingahópinn og tveir af þeim fara með til Noregs en það eru þeir Guðmundur Hólmar Helgason og Pétur Júníusson. Heima sitja aftur á móti þeir Arnór Þór Gunnarsson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Janus Daði Smárason en sá síðastnefndi kom inn í hópinn í dag. Leikir Íslands í Gulldeildinni (Golden league) eru: Fimmtudagur 5. nóvember Noregur – Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, Oslo Laugardagur 7. nóvember Frakkland – Ísland kl.14.45 í Nadderud Arena, Osló Sunnudagur 8. nóvember Ísland – Danmörk kl. 19.30 í Nadderud Arena, OslóÍslenski landsliðshópurinn í Gulldeildinni (Golden league):Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphel Aron Pálmarson, MKB Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, USAM Nimes Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Tandri Már Konráðsson, Ricoh Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið spilar við Noreg, Frakkland og Danmörku í Gulldeildinni. Töluverð forföll hafa komið upp undanfarna daga hjá íslenska landsliðinu. Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að snúa aftur til Frakklands og getur ekki verið með. Þeir Vignir Svavarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru báðir meiddir og ekki leikfærir. Aron kallaði þrjá leikmenn inn í æfingahópinn og tveir af þeim fara með til Noregs en það eru þeir Guðmundur Hólmar Helgason og Pétur Júníusson. Heima sitja aftur á móti þeir Arnór Þór Gunnarsson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Janus Daði Smárason en sá síðastnefndi kom inn í hópinn í dag. Leikir Íslands í Gulldeildinni (Golden league) eru: Fimmtudagur 5. nóvember Noregur – Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, Oslo Laugardagur 7. nóvember Frakkland – Ísland kl.14.45 í Nadderud Arena, Osló Sunnudagur 8. nóvember Ísland – Danmörk kl. 19.30 í Nadderud Arena, OslóÍslenski landsliðshópurinn í Gulldeildinni (Golden league):Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphel Aron Pálmarson, MKB Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, USAM Nimes Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Tandri Már Konráðsson, Ricoh Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54
Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56
Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30