Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 10:56 Lionel Messi og Neymar. Vísir/EPA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Það vekur vissulega athygli að þrjú félög eiga fleiri leikmenn í þessum 40 manna hópi en öll enska úrvalsdeildin til samans. Það eru nefnilega bara fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni sem koma til greina í lið ársins. Þetta eru þeir Joe Hart, Sergio Aguero og Kevin De Bruyne hjá Manchester City, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sanchez hjá Arsenal. De Bruyne spilaði helminginn af árinu í þýsku deildinni. Barcelona á flesta leikmenn í þessum hópi eða átta en sex leikmenn koma frá bæði Bayern München og Juventus. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn fyrir utan Joe Hart sem kemur til greina í úrvalsliðið. Hér fyrir neðan má sjá leikmennina 40 sem koma til greina í lið ársins hjá UEFA.Markmenn: Joe Hart (Manchester City), Gianluigi Buffon (Juventus), Manuel Neuer (Bayern München) og Denys Boyko (Dnipro).Varnarmenn: Leonardo Bonucci (Juventus), David Alaba (Bayern München), Giorgio Chiellini (Juventus), David Luiz (Paris St-Germain), Dani Alves (Barcelona), Thiago Silva (Paris St-Germain), Jerome Boateng (Bayern München), Ricardo Rodriguez (Wolfsburg), Javier Mascherano (Barcelona), Diego Godin (Atletico Madrid), Gerard Pique (Barcelona) og Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Grzegorz Krychowiak (Sevilla), Kevin De Bruyne (Manchester City), Ivan Rakitic (Barcelona), Arturo Vidal (Bayern München), Eden Hazard (Chelsea), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Verratti (Paris St-Germain), Yevhen Konoplyanka (Sevilla), Andres Iniesta (Barcelona), James Rodriguez (Real Madrid), Paul Pogba (Juventus) og Hakan Calhanoglu (Bayer Leverkusen).Framherjar: Gareth Bale (Real Madrid), Thomas Muller (Bayern München), Lionel Messi (Barcelona), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski (Bayern München), Neymar (Barcelona), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Alvaro Morata (Juventus), Sergio Aguero (Manchester City), Luis Suarez (Barcelona), Alexis Sanchez (Arsenal) og Cristiano Ronaldo (Real Madrid). Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Það vekur vissulega athygli að þrjú félög eiga fleiri leikmenn í þessum 40 manna hópi en öll enska úrvalsdeildin til samans. Það eru nefnilega bara fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni sem koma til greina í lið ársins. Þetta eru þeir Joe Hart, Sergio Aguero og Kevin De Bruyne hjá Manchester City, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sanchez hjá Arsenal. De Bruyne spilaði helminginn af árinu í þýsku deildinni. Barcelona á flesta leikmenn í þessum hópi eða átta en sex leikmenn koma frá bæði Bayern München og Juventus. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn fyrir utan Joe Hart sem kemur til greina í úrvalsliðið. Hér fyrir neðan má sjá leikmennina 40 sem koma til greina í lið ársins hjá UEFA.Markmenn: Joe Hart (Manchester City), Gianluigi Buffon (Juventus), Manuel Neuer (Bayern München) og Denys Boyko (Dnipro).Varnarmenn: Leonardo Bonucci (Juventus), David Alaba (Bayern München), Giorgio Chiellini (Juventus), David Luiz (Paris St-Germain), Dani Alves (Barcelona), Thiago Silva (Paris St-Germain), Jerome Boateng (Bayern München), Ricardo Rodriguez (Wolfsburg), Javier Mascherano (Barcelona), Diego Godin (Atletico Madrid), Gerard Pique (Barcelona) og Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Grzegorz Krychowiak (Sevilla), Kevin De Bruyne (Manchester City), Ivan Rakitic (Barcelona), Arturo Vidal (Bayern München), Eden Hazard (Chelsea), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Verratti (Paris St-Germain), Yevhen Konoplyanka (Sevilla), Andres Iniesta (Barcelona), James Rodriguez (Real Madrid), Paul Pogba (Juventus) og Hakan Calhanoglu (Bayer Leverkusen).Framherjar: Gareth Bale (Real Madrid), Thomas Muller (Bayern München), Lionel Messi (Barcelona), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski (Bayern München), Neymar (Barcelona), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Alvaro Morata (Juventus), Sergio Aguero (Manchester City), Luis Suarez (Barcelona), Alexis Sanchez (Arsenal) og Cristiano Ronaldo (Real Madrid).
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira