Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 06:00 Guðmundur stýrði Íslandi um árabil og vann tvenn verðlaun á stórmótum. vísir/eva Björk Guðmundur Guðmundsson breytti út af vananum og gaf ekki færi á viðtölum við einstaka fjölmiðla eftir blaðamannafund sinn á hóteli danska landsliðsins í Doha í gær. Þjálfari danska liðsins sagðist þurfa að nýta allan þann tíma sem hann gæti til að undirbúa sína menn fyrir slaginn gegn Íslandi í dag. „Það er ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi,“ sagði hann á fundinum. „Þetta er handboltaleikur og ég einbeiti mér að því, sama hver andstæðingurinn er.“ Guðmundur vildi ekki gefa mikið um leikáætlun sína fyrir leikinn í kvöld enda augu allra íslenskra fjölmiðla á honum. Hann sagði þó að liðið hefði bætt sig mikið frá því í tapleiknum gegn Íslandi í Álaborg í upphafi mánaðarins. Guðmundur lét af störfum sem þjálfari Íslands eftir Ólympíuleikana 2012 og Aron Kristjánsson tók við. Fréttablaðið spurði Guðmund hvað hefði breyst í leik íslenska liðsins undir stjórn Arons. „Það er erfitt að segja og ég vil ekki fara út í nein smáatriði. Það er margt svipað, bæði í vörn og sókn, en hver þjálfari hefur sínar áherslur og Aron hefur þjálfað Ísland í tvö og hálft ár.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25. janúar 2015 20:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson breytti út af vananum og gaf ekki færi á viðtölum við einstaka fjölmiðla eftir blaðamannafund sinn á hóteli danska landsliðsins í Doha í gær. Þjálfari danska liðsins sagðist þurfa að nýta allan þann tíma sem hann gæti til að undirbúa sína menn fyrir slaginn gegn Íslandi í dag. „Það er ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi,“ sagði hann á fundinum. „Þetta er handboltaleikur og ég einbeiti mér að því, sama hver andstæðingurinn er.“ Guðmundur vildi ekki gefa mikið um leikáætlun sína fyrir leikinn í kvöld enda augu allra íslenskra fjölmiðla á honum. Hann sagði þó að liðið hefði bætt sig mikið frá því í tapleiknum gegn Íslandi í Álaborg í upphafi mánaðarins. Guðmundur lét af störfum sem þjálfari Íslands eftir Ólympíuleikana 2012 og Aron Kristjánsson tók við. Fréttablaðið spurði Guðmund hvað hefði breyst í leik íslenska liðsins undir stjórn Arons. „Það er erfitt að segja og ég vil ekki fara út í nein smáatriði. Það er margt svipað, bæði í vörn og sókn, en hver þjálfari hefur sínar áherslur og Aron hefur þjálfað Ísland í tvö og hálft ár.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25. janúar 2015 20:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30
Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30
Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25. janúar 2015 20:00
Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00