Gæti jafnvel truflað ásýnd Alþingishússins Ingólfur Eiríksson skrifar 7. apríl 2015 06:00 Fyrrverandi forseti Alþingis er ekki sannfærður um ágæti tillögu forsætisráðherra um viðbyggingu. vísir „Að óathuguðu máli er ég ekki hrifinn af þessu,“ segir Sturla Böðvarsson, fyrrverandi forseti Alþingis, um þingsályktunartillögu um nýja viðbyggingu við þinghúsið. Sturla fór fyrir vinnu að nýrri viðbyggingu árið 2007, þegar hann var forseti þingsins. Hann segir ljóst að byggja þurfi við þingið, en kveðst óviss um að teikningar Guðjóns Samúelssonar falli að gerð gömlu endurbyggðu húsanna við Alþingisreitinn. „Það er mikilvægt að fara varlega í framkvæmdum við Alþingisreitinn. Tillagan að kalla Guðjón Samúelsson að borðinu er athyglisverð, en ég er ekki sannfærður um að þetta sé heppilegasti kosturinn. Það var mikið unnið að því í tillögunum 2007 að láta svæðið passa saman. Ég er ekki alveg viss um að þetta falli vel að húsunum sem eru þarna og trufli jafnvel ásýnd Alþingishússins." Sturla er þó ekki mótfallinn því að horfa til fortíðar þegar kemur að því að byggja. „Það er allt í lagi að draga upp gamlar hugmyndir ef þær passa inn á svæðið. Alþingisreiturinn er þess eðlis að það er mjög erfitt. Þess vegna þarf að skoða mjög vel að þinghúsið falli ekki í skuggann af þessari nýbyggingu,“ segir Sturla Böðvarsson. Alþingi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira
„Að óathuguðu máli er ég ekki hrifinn af þessu,“ segir Sturla Böðvarsson, fyrrverandi forseti Alþingis, um þingsályktunartillögu um nýja viðbyggingu við þinghúsið. Sturla fór fyrir vinnu að nýrri viðbyggingu árið 2007, þegar hann var forseti þingsins. Hann segir ljóst að byggja þurfi við þingið, en kveðst óviss um að teikningar Guðjóns Samúelssonar falli að gerð gömlu endurbyggðu húsanna við Alþingisreitinn. „Það er mikilvægt að fara varlega í framkvæmdum við Alþingisreitinn. Tillagan að kalla Guðjón Samúelsson að borðinu er athyglisverð, en ég er ekki sannfærður um að þetta sé heppilegasti kosturinn. Það var mikið unnið að því í tillögunum 2007 að láta svæðið passa saman. Ég er ekki alveg viss um að þetta falli vel að húsunum sem eru þarna og trufli jafnvel ásýnd Alþingishússins." Sturla er þó ekki mótfallinn því að horfa til fortíðar þegar kemur að því að byggja. „Það er allt í lagi að draga upp gamlar hugmyndir ef þær passa inn á svæðið. Alþingisreiturinn er þess eðlis að það er mjög erfitt. Þess vegna þarf að skoða mjög vel að þinghúsið falli ekki í skuggann af þessari nýbyggingu,“ segir Sturla Böðvarsson.
Alþingi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira