Sögulegur „köngulóavefur“, troðningur á tónleikum og stemning á degi sjómanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. júní 2025 18:27 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Fimmtán manns þurftu að leita á bráðamóttökuna eftir tónleika í Laugardalshöll í gær. Gestir eru margir afar ósáttir með skipulagningu viðburðarins og hafa krafist endurgreiðslu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir frá tónleikunum og ræðum við tónleikagest sem lýsir reynslu sinni. Úkraínumenn gerðu umfangsmiklar árásir á nokkra herflugvelli í Rússlandi í dag, en Úkraínuforseti segir aðgerðina sögulega. Ekkert lát er heldur á árásum Rússa í Úkraínu, en bandarískur öldungardeildarþingmaður segir ljóst að Pútín sé að spila tafaleiki í friðarviðræðum. Seinni umferð forsetakosninganna í Póllandi fer fram í dag og stefnir í metkjörsókn. Við ræðum kosningarnar, þar sem takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir, við formann utanríkismálanefndar Alþingis í beinni útsendingu. Ozempic tennur og ozempic tunga eru meðal mögulegra aukaverkana sem að tannlæknar víða um heim velta fyrir sér núna sem mögulegri aukaverkun af notkun þyngdarstjórnunarlyfjanna. Rætt verður við tannlækni sem segir ekki búið að sanna orsakasamhengi milli lyfjanna og versnandi tannheilsu. Í fréttatímanum lítum við einnig við á hátíðarhöldum í tilefni af sjómannadeginum sem var vel fagnað víða um land. Í sportinu gerum við meðal annars upp sögulegan úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu og tökum stöðuna í Bestu deildinni hér heima. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 1. júní 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Sjá meira
Úkraínumenn gerðu umfangsmiklar árásir á nokkra herflugvelli í Rússlandi í dag, en Úkraínuforseti segir aðgerðina sögulega. Ekkert lát er heldur á árásum Rússa í Úkraínu, en bandarískur öldungardeildarþingmaður segir ljóst að Pútín sé að spila tafaleiki í friðarviðræðum. Seinni umferð forsetakosninganna í Póllandi fer fram í dag og stefnir í metkjörsókn. Við ræðum kosningarnar, þar sem takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir, við formann utanríkismálanefndar Alþingis í beinni útsendingu. Ozempic tennur og ozempic tunga eru meðal mögulegra aukaverkana sem að tannlæknar víða um heim velta fyrir sér núna sem mögulegri aukaverkun af notkun þyngdarstjórnunarlyfjanna. Rætt verður við tannlækni sem segir ekki búið að sanna orsakasamhengi milli lyfjanna og versnandi tannheilsu. Í fréttatímanum lítum við einnig við á hátíðarhöldum í tilefni af sjómannadeginum sem var vel fagnað víða um land. Í sportinu gerum við meðal annars upp sögulegan úrslitaleik í Meistaradeild Evrópu og tökum stöðuna í Bestu deildinni hér heima. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 1. júní 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Sjá meira