Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2016 20:09 Aron Kristjánsson þarf að taka einhverja svakalega hálfleiksræðu. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira