Hætti við að skilja markakóng HM eftir heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 20:00 Dragan Gajic fagnar marki á HM í Katar 2015. Vísir/EPA Slóvenar urðu að gera breytingu á EM-hópi sínum rétt fyrir Evrópumótið í handbolta í Póllandi og hornamaðurinn Dragan Gajic er því á leiðinni á EM eftir allt saman. Fyrr í vikunni bárust fréttir af því að Veselin Vujović, þjálfari slóvenska landsliðsins, ætlaði ekki að velja markakóng síðasta heimsmeistaramóts í hópinn sinn en það breyttist allt. Nú er nefnilega komið í ljós að Jure Dolenec getur ekki tekið þátt í Evrópumótinu vegna meiðsla en hann er samherji Dragan Gajic hjá Montpellier. Vujović ákvað því að kalla á Dragan Gajic sem æfði bæði og spilaði með slóvenska landsliðinu í undirbúningnum fyrir mótið. Dragan Gajic hefur skorað 68 mörk fyrir Montpellier í frönsku deildinni í vetur eða níu mörkum meira en Jure Dolenec, Þeir eru tveir markahæstu leikmenn liðsins. Gajic hefur skorað 20 af mörkum sínum úr vítum en Dolenec hefur bara tekið eitt víti. Dragan Gajic fór á twitter eftir Vujović ákvað að velja hann ekki og sagði að það hafi aldrei verið gott andrúmsloft á milli sín og þjálfarans. Gajic var einnig á twitter í dag og sagði þá að það væri alltaf heiður að spila fyrir slóvenska landsliðið. Dragan Gajic skoraði 71 mark í 9 leikjum á HM í Katar og skoraði fjórum mörkum meira en næsti maður. Hann var einnig valinn í úrvalsliðið og hjálpaði Slóvenum að ná áttunda sætinu. Veselin Vujović tók við slóvenska landsliðinu í maí síðastliðinn og EM í Póllandi verður fyrsta stórmót hans með liðið. Vujović var bæði heimsmeistari (1986) og Ólympíumeistari (1984) með júgóslavneska landsliðinu á sínum tíma en hann er fæddur í Svartfjallalandi. Slóvenar eru í svakalegum riðli á EM en þeir mæta Spáni, Svíþjóð og Þýskalandi í C-riðli Evrópumótsins. Fyrsti leikurinn er á móti Svíum á laugardaginn.Dragan GajicVísir/EPA EM 2016 í Frakklandi Handbolti Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Slóvenar urðu að gera breytingu á EM-hópi sínum rétt fyrir Evrópumótið í handbolta í Póllandi og hornamaðurinn Dragan Gajic er því á leiðinni á EM eftir allt saman. Fyrr í vikunni bárust fréttir af því að Veselin Vujović, þjálfari slóvenska landsliðsins, ætlaði ekki að velja markakóng síðasta heimsmeistaramóts í hópinn sinn en það breyttist allt. Nú er nefnilega komið í ljós að Jure Dolenec getur ekki tekið þátt í Evrópumótinu vegna meiðsla en hann er samherji Dragan Gajic hjá Montpellier. Vujović ákvað því að kalla á Dragan Gajic sem æfði bæði og spilaði með slóvenska landsliðinu í undirbúningnum fyrir mótið. Dragan Gajic hefur skorað 68 mörk fyrir Montpellier í frönsku deildinni í vetur eða níu mörkum meira en Jure Dolenec, Þeir eru tveir markahæstu leikmenn liðsins. Gajic hefur skorað 20 af mörkum sínum úr vítum en Dolenec hefur bara tekið eitt víti. Dragan Gajic fór á twitter eftir Vujović ákvað að velja hann ekki og sagði að það hafi aldrei verið gott andrúmsloft á milli sín og þjálfarans. Gajic var einnig á twitter í dag og sagði þá að það væri alltaf heiður að spila fyrir slóvenska landsliðið. Dragan Gajic skoraði 71 mark í 9 leikjum á HM í Katar og skoraði fjórum mörkum meira en næsti maður. Hann var einnig valinn í úrvalsliðið og hjálpaði Slóvenum að ná áttunda sætinu. Veselin Vujović tók við slóvenska landsliðinu í maí síðastliðinn og EM í Póllandi verður fyrsta stórmót hans með liðið. Vujović var bæði heimsmeistari (1986) og Ólympíumeistari (1984) með júgóslavneska landsliðinu á sínum tíma en hann er fæddur í Svartfjallalandi. Slóvenar eru í svakalegum riðli á EM en þeir mæta Spáni, Svíþjóð og Þýskalandi í C-riðli Evrópumótsins. Fyrsti leikurinn er á móti Svíum á laugardaginn.Dragan GajicVísir/EPA
EM 2016 í Frakklandi Handbolti Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira