Laun landsliðsmanna: Viðar Örn þénar meira en Eiður Smári Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. janúar 2016 10:30 Viðar Örn Kjartansson og Alfreð Finnbogason eru tveir af fjórum tekjuhæstu atvinnumönnunum. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er launahæsti íslenski íþróttamaðurinn fjórða árið í röð. Þetta kemur fram í Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins, en þar birtir ritið áætlun laun 20 launahæstu íslensku íþróttamannanna. Engin kona er á listanum. Sautján fótboltamenn eru á listanum, tveir handboltamenn (Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson) og einn körfuboltamaður (Jón Arnór Stefánsson).Topp 20mynd/vbGylfi er talinn þéna 480 milljónir íslenskra króna í laun á ári, en hann ber höfuð og herðar yfir aðra á listanum. Næsti maður, Alfreð Finnbogason, þénar ríflega tvöfalt minna en Gylfi eða 160 milljónir króna. Það er greinilega góðan pening að fá í Kína en þrír íslenskir landsliðsmenn í fótbolta sem sömdu við kínversk lið á síðasta ári raða sér í fjórða til sjötta sæti listans. Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Jiangsu Sainty, tekur inn mest af þeim eða 130 milljónir króna og fær meira en Eiður Smári hjá Shijiazhuang sem fékk 110 milljónir króna fyrir sín störf. Hann er nú án félags. Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er efsti maður listans sem ekki spilar fótbolta en hann er talinn fá 48 milljónir króna í árslaun hjá Barcelona, sex milljónum meira en Aron Pálmarsson hjá Veszprém. Jón Arnór Stefánsson fær svo 32 milljónir ár ári í spænska körfuboltanum. Fótbolti Handbolti Körfubolti Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er launahæsti íslenski íþróttamaðurinn fjórða árið í röð. Þetta kemur fram í Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins, en þar birtir ritið áætlun laun 20 launahæstu íslensku íþróttamannanna. Engin kona er á listanum. Sautján fótboltamenn eru á listanum, tveir handboltamenn (Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson) og einn körfuboltamaður (Jón Arnór Stefánsson).Topp 20mynd/vbGylfi er talinn þéna 480 milljónir íslenskra króna í laun á ári, en hann ber höfuð og herðar yfir aðra á listanum. Næsti maður, Alfreð Finnbogason, þénar ríflega tvöfalt minna en Gylfi eða 160 milljónir króna. Það er greinilega góðan pening að fá í Kína en þrír íslenskir landsliðsmenn í fótbolta sem sömdu við kínversk lið á síðasta ári raða sér í fjórða til sjötta sæti listans. Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Jiangsu Sainty, tekur inn mest af þeim eða 130 milljónir króna og fær meira en Eiður Smári hjá Shijiazhuang sem fékk 110 milljónir króna fyrir sín störf. Hann er nú án félags. Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er efsti maður listans sem ekki spilar fótbolta en hann er talinn fá 48 milljónir króna í árslaun hjá Barcelona, sex milljónum meira en Aron Pálmarsson hjá Veszprém. Jón Arnór Stefánsson fær svo 32 milljónir ár ári í spænska körfuboltanum.
Fótbolti Handbolti Körfubolti Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti