Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 18:00 Aron Kristjánsson. Vísir/Getty Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. Íslenska landsliðið fór á fjögur stórmót undir stjórn Arons Kristjánsson, tvö heimsmeistaramót (Spánn 2013, Katar 2015) og tvö Evrópumót (Danmörk 2014, Pólland 2016). Íslenska liðið náði bestum árangri undir hans stjórn þegar liðið krækti í fimmta sætið á EM í Danmörku 2014 en varð síðan neðar en tíunda sæti á hinum þremur mótunum.Sjá einnig:Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið Aron jafnaði árangur Bogdans Kowalczyk og Þorbjarnar Jenssonar þegar Ísland vann Noreg í fyrsta leik á EM í Póllandi en þeir hafa allir fagnað sigri í tíu leikjum sem þjálfarar íslenska handboltalandsliðsins á stórmótum. Sigrar íslenska landsliðsins í B-keppninni í Frakklandi 1989 teljast ekki með enda stórmótin aðeins Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar. Aron fékk tvö tækifæri til að komast einn í annað sætið en íslenska liðið tapaði síðustu tveimur leikjum sínum við Hvíta Rússland og Króatíu og datt úr keppni.Sjá einnig:Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Það hafa bara tveir landsliðsþjálfarar komist ofar með íslenska landsliðið á stórmóti en það eru þeir Guðmundur Guðmundsson og Þorbergur Aðalsteinsson. Guðmundur hefur yfirburðarforystu í sigurleikjum og á einnig þrjú af fjórum bestu stórmótum Íslands frá upphafi.Flestir sigurleikir íslenskra þjálfara með Ísland á stórmótum: Guðmundur Guðmundsson 32 (63 leikir, 58 prósent sigurhlutfall) Bogdan Kowalczyk 10 (26, 44 prósent)Aron Kristjánsson 10 (22, 50 prósent) Þorbjörn Jensson 10 (21, 52 prósent) Þorbergur Aðalsteinsson 9 (21, 45 prósent) Alfreð Gíslason 6 (16, 38 prósent) Viggó Sigurðsson 4 (11, 46 prósent) Hilmar Björnsson 3 (11, 32 prósent) Hallsteinn Hinriksson 3 (9, 39 prósent)Besti árangur hjá einstökum þjálfurum með íslenska landsliðið á stórmóti: 2. sæti - Guðmundur Guðmundsson á ÓL 2008 4. sæti - Þorbergur Aðalsteinsson á Ól 19925. sæti - Aron Kristjánsson á EM 2014 5. sæti - Þorbörn Jensson á Hm 1997 6. sæti - Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984 og HM 1986 6. sæti - Hallsteinn Hinriksson á HM 1961 7. sæti - Viggó Sigurðsson á EM 2006 8. sæti - Alfreð Gíslason á HM 2007 EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. Íslenska landsliðið fór á fjögur stórmót undir stjórn Arons Kristjánsson, tvö heimsmeistaramót (Spánn 2013, Katar 2015) og tvö Evrópumót (Danmörk 2014, Pólland 2016). Íslenska liðið náði bestum árangri undir hans stjórn þegar liðið krækti í fimmta sætið á EM í Danmörku 2014 en varð síðan neðar en tíunda sæti á hinum þremur mótunum.Sjá einnig:Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið Aron jafnaði árangur Bogdans Kowalczyk og Þorbjarnar Jenssonar þegar Ísland vann Noreg í fyrsta leik á EM í Póllandi en þeir hafa allir fagnað sigri í tíu leikjum sem þjálfarar íslenska handboltalandsliðsins á stórmótum. Sigrar íslenska landsliðsins í B-keppninni í Frakklandi 1989 teljast ekki með enda stórmótin aðeins Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar. Aron fékk tvö tækifæri til að komast einn í annað sætið en íslenska liðið tapaði síðustu tveimur leikjum sínum við Hvíta Rússland og Króatíu og datt úr keppni.Sjá einnig:Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Það hafa bara tveir landsliðsþjálfarar komist ofar með íslenska landsliðið á stórmóti en það eru þeir Guðmundur Guðmundsson og Þorbergur Aðalsteinsson. Guðmundur hefur yfirburðarforystu í sigurleikjum og á einnig þrjú af fjórum bestu stórmótum Íslands frá upphafi.Flestir sigurleikir íslenskra þjálfara með Ísland á stórmótum: Guðmundur Guðmundsson 32 (63 leikir, 58 prósent sigurhlutfall) Bogdan Kowalczyk 10 (26, 44 prósent)Aron Kristjánsson 10 (22, 50 prósent) Þorbjörn Jensson 10 (21, 52 prósent) Þorbergur Aðalsteinsson 9 (21, 45 prósent) Alfreð Gíslason 6 (16, 38 prósent) Viggó Sigurðsson 4 (11, 46 prósent) Hilmar Björnsson 3 (11, 32 prósent) Hallsteinn Hinriksson 3 (9, 39 prósent)Besti árangur hjá einstökum þjálfurum með íslenska landsliðið á stórmóti: 2. sæti - Guðmundur Guðmundsson á ÓL 2008 4. sæti - Þorbergur Aðalsteinsson á Ól 19925. sæti - Aron Kristjánsson á EM 2014 5. sæti - Þorbörn Jensson á Hm 1997 6. sæti - Bogdan Kowalczyk á ÓL 1984 og HM 1986 6. sæti - Hallsteinn Hinriksson á HM 1961 7. sæti - Viggó Sigurðsson á EM 2006 8. sæti - Alfreð Gíslason á HM 2007
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16
Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00
Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46
Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38
Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30