Björgvin Páll átti flottustu markvörsluna í riðlakeppni EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. janúar 2016 15:22 Björgvin Páll Gústavsson, markvörður karlalandsliðsins í handbolta, átti flottustu markvörsluna í riðlakeppni Evrópumótsins. Myndband af fimm flottustu vörslunum var sett inn á Youtube-síðu evrópska handknattleikssambandsins í dag, en Björgvin hefur betur á móti fjórum af bestu markvörðum heims. Í myndbandinu koma fyrir Slawomir Szmal, markvörður Póllands, Niclas Landin, markvörður Danmerkur, og Mattias Andersson, markvörður Svíþjóðar. Flottasta varslan var þó sigurvarslan hjá Björgvin á móti Noregi í fyrsta leik íslenska liðsins, en þar varði hann skot á lokasekúndunni frá Sander Sagosen. Þetta reyndust einu stig strákanna okkar á mótinu, en þeir fóru heim til sín í gær og taka ekki frekari þátt á EM að þessu sinni. Björgvin Páll átti einnig þriðja flottasta markið í A og B-riðlum Evrópumótsins, en það var markið sem hann skoraði yfir allan völlinn á móti Króatíu. Ísland átti reyndar tvö af flottustu mörkum riðlakeppninnar í A og B-riðlum því Róbert Gunnarsson komst einnig á listann. Flottustu mörkin má sjá hér að neðan. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Handbolti er illa launuð jaðaríþrótt“ Hörðum orðum farið um handboltaíþróttina og "fullkomna hnignun“ íslenska landsliðsins á Kjarnanum. 21. janúar 2016 10:15 Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. 21. janúar 2016 11:30 Lítill munur á því þegar Ísland var manni færri eða manni fleiri á EM í Póllandi Íslenska handboltalandsliðið spilaði aðeins þrjá leiki á Evrópumótinu í Póllandi og er á heimaleið eftir riðlakeppnina. Það er athyglisvert að skoða hvernig íslenska liðinu gekk í yfirtölu og undirtölu á Evrópumótinu. 21. janúar 2016 13:45 Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. 21. janúar 2016 06:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður karlalandsliðsins í handbolta, átti flottustu markvörsluna í riðlakeppni Evrópumótsins. Myndband af fimm flottustu vörslunum var sett inn á Youtube-síðu evrópska handknattleikssambandsins í dag, en Björgvin hefur betur á móti fjórum af bestu markvörðum heims. Í myndbandinu koma fyrir Slawomir Szmal, markvörður Póllands, Niclas Landin, markvörður Danmerkur, og Mattias Andersson, markvörður Svíþjóðar. Flottasta varslan var þó sigurvarslan hjá Björgvin á móti Noregi í fyrsta leik íslenska liðsins, en þar varði hann skot á lokasekúndunni frá Sander Sagosen. Þetta reyndust einu stig strákanna okkar á mótinu, en þeir fóru heim til sín í gær og taka ekki frekari þátt á EM að þessu sinni. Björgvin Páll átti einnig þriðja flottasta markið í A og B-riðlum Evrópumótsins, en það var markið sem hann skoraði yfir allan völlinn á móti Króatíu. Ísland átti reyndar tvö af flottustu mörkum riðlakeppninnar í A og B-riðlum því Róbert Gunnarsson komst einnig á listann. Flottustu mörkin má sjá hér að neðan.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Handbolti er illa launuð jaðaríþrótt“ Hörðum orðum farið um handboltaíþróttina og "fullkomna hnignun“ íslenska landsliðsins á Kjarnanum. 21. janúar 2016 10:15 Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. 21. janúar 2016 11:30 Lítill munur á því þegar Ísland var manni færri eða manni fleiri á EM í Póllandi Íslenska handboltalandsliðið spilaði aðeins þrjá leiki á Evrópumótinu í Póllandi og er á heimaleið eftir riðlakeppnina. Það er athyglisvert að skoða hvernig íslenska liðinu gekk í yfirtölu og undirtölu á Evrópumótinu. 21. janúar 2016 13:45 Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. 21. janúar 2016 06:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
„Handbolti er illa launuð jaðaríþrótt“ Hörðum orðum farið um handboltaíþróttina og "fullkomna hnignun“ íslenska landsliðsins á Kjarnanum. 21. janúar 2016 10:15
Bara þrjár þjóðir voru með betri sóknarnýtingu en Ísland Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi en liðið var samt með fjórðu bestu sóknarnýtinguna í riðlakeppninni samkvæmt tölfræði mótshaldara. 21. janúar 2016 11:30
Lítill munur á því þegar Ísland var manni færri eða manni fleiri á EM í Póllandi Íslenska handboltalandsliðið spilaði aðeins þrjá leiki á Evrópumótinu í Póllandi og er á heimaleið eftir riðlakeppnina. Það er athyglisvert að skoða hvernig íslenska liðinu gekk í yfirtölu og undirtölu á Evrópumótinu. 21. janúar 2016 13:45
Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson. 21. janúar 2016 06:00