Guðmundur verður á heimavelli í baráttunni um Ólympíusætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 16:30 Guðmundur Guðmundsson þjálfar danska landsliðið. Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolti, fær forskot fyrir liðið sitt í forkeppni Ólympíuleikanna í apríl. Danir verða á heimavelli í sínum riðli og munu leikirnir fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning. Alþjóðahandboltasambandið hefur staðfest hvaða þrjár þjóðir fá að vera á heimavelli. Danir mæta Króötum, Norðmönnum og Barein í riðlinum sínum og tvær efstu þjóðirnar komast á Ólympíuleikana í Ríó. Króatar (brons) og Norðmenn (4. sæti) voru fyrir ofan danska liðið á Evrópumótinu í Póllandi á dögunum og því verður þetta allt annað en auðvelt verkefni fyrir Guðmund og leikmenn hans. Danir byrja á leik við Króatíu og spilað síðan við Norðmenn daginn eftir. Lokaleikurinn er síðan við Barein en þá ætti það að vera orðið ljóst hvort danska liðið kemst á ÓL eða ekki. Pólverjar og Svíar eru á heimavelli í hinum tveimur riðlinum. Fyrsti riðillinn fer fram í Gdańsk í Póllandi þar sem Pólland, Makedónía, Síle og Túnis keppa um tvö sæti. Svíar halda sinn riðil í Malmö og þar keppa þeir við Spán, Slóveníu og Íran um tvö laus sæti á ÓL. Allir leikirnir fara fram frá 8. til 10. apríl næstkomandi. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. 31. janúar 2016 22:56 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15 Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 08:00 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolti, fær forskot fyrir liðið sitt í forkeppni Ólympíuleikanna í apríl. Danir verða á heimavelli í sínum riðli og munu leikirnir fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning. Alþjóðahandboltasambandið hefur staðfest hvaða þrjár þjóðir fá að vera á heimavelli. Danir mæta Króötum, Norðmönnum og Barein í riðlinum sínum og tvær efstu þjóðirnar komast á Ólympíuleikana í Ríó. Króatar (brons) og Norðmenn (4. sæti) voru fyrir ofan danska liðið á Evrópumótinu í Póllandi á dögunum og því verður þetta allt annað en auðvelt verkefni fyrir Guðmund og leikmenn hans. Danir byrja á leik við Króatíu og spilað síðan við Norðmenn daginn eftir. Lokaleikurinn er síðan við Barein en þá ætti það að vera orðið ljóst hvort danska liðið kemst á ÓL eða ekki. Pólverjar og Svíar eru á heimavelli í hinum tveimur riðlinum. Fyrsti riðillinn fer fram í Gdańsk í Póllandi þar sem Pólland, Makedónía, Síle og Túnis keppa um tvö sæti. Svíar halda sinn riðil í Malmö og þar keppa þeir við Spán, Slóveníu og Íran um tvö laus sæti á ÓL. Allir leikirnir fara fram frá 8. til 10. apríl næstkomandi.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. 31. janúar 2016 22:56 Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15 Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 08:00 Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Sjá meira
Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15
Guðmundur fær erfiðan riðil í forkeppni ÓL Danmörk í riðli með Króatíu, Noregi og Barein. Svíar líka í sterkum riðli. 31. janúar 2016 22:56
Patrekur og Guðmundur mætast í umspilinu Austurríki fékk afar sterkan andstæðing í forkeppni HM 2017 í handbolta. 31. janúar 2016 14:45
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45
Guðmundur: Þetta var óraunverulegt Guðmundur Guðmundsson og Bent Nyegaard segjast aldrei hafa upplifað annan eins lokadag í riðlakeppni á stórmóti. 29. janúar 2016 12:15
Guðmundur: Vantar allt drápseðli í liðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir vanta allt drápseðli í leikmenn sína eftir að liðinu mistókst að komast upp úr milliriðlinum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 08:00