Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour