Leggjast alfarið gegn áformum um einkavæðingu Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2016 11:29 Vísir/GVA Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Hún segir að heilsa fólks og heilbrigði geti ekki orðið eins og aðrar vörur á markaði. Að mati Bandalagsins ætti það að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur mögulegur hagnaður af rekstri heilbrigðisþjónustu ætti að renna beint til frekari uppbyggingar. Ekki í vasa einkaaðila. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra mun í dag kynna breytingar á fyrirkomulagi heilsugæslunnar. Í tilkynningu frá BSRB segir að til standi að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar til viðbótar við þær sautján sem nú séu starfandi og að þær verði einkareknar. Í meirihlutaeigu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem þar starfi. Samkvæmt áformum ráðherra er arðgreiðslur þó óheimilar og er ætlast til þess að ávinningur af rekstri verði nýttur til úrbóta og uppbyggingar. „BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama fyrirkomulagi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að íslenskur almenningur sé að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins og fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi. Það hafi skoðanakannanir sýnt fram á. Heilbrigðismál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Hún segir að heilsa fólks og heilbrigði geti ekki orðið eins og aðrar vörur á markaði. Að mati Bandalagsins ætti það að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur mögulegur hagnaður af rekstri heilbrigðisþjónustu ætti að renna beint til frekari uppbyggingar. Ekki í vasa einkaaðila. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra mun í dag kynna breytingar á fyrirkomulagi heilsugæslunnar. Í tilkynningu frá BSRB segir að til standi að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar til viðbótar við þær sautján sem nú séu starfandi og að þær verði einkareknar. Í meirihlutaeigu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem þar starfi. Samkvæmt áformum ráðherra er arðgreiðslur þó óheimilar og er ætlast til þess að ávinningur af rekstri verði nýttur til úrbóta og uppbyggingar. „BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama fyrirkomulagi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að íslenskur almenningur sé að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins og fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi. Það hafi skoðanakannanir sýnt fram á.
Heilbrigðismál Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira