Dagur verður gestur í þýsku "Pepsi-mörkunum" á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 07:30 Dagur Sigurðsson. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, er mjög vinsæll í Þýskalandi eftir að hann gerði þýska liðið að Evrópumeisturum á dögunum. Sjónvarpsstöðvar í Þýskalandi vilja fá Dag í þætti sína og nú er íslenski handboltaþjálfarinn á leiðinni í vinsælasta knattspyrnu-umræðuþáttinn í þýsku sjónvarpi. Dagur verður gestur í „Volkswagen Doppelpass“ á SPORT1 sjónvarpsstöðinni sunnudaginn 6. mars næstkomandi. Dagur valdi handboltann yfir fótboltann á sínum tíma en hann var unglingalandsliðsmaður í báðum íþróttagreinunum. Dagur varð fimmfaldur Íslandsmeistari með Val í byrjun handboltaferilsins og varð mjög snemma fyrir íslenska karlalandsliðsins. „Ég spilaði bæði handbolta og fótbolta þegar ég var strákur. Ég ákvað að velja handbolta en ég var nú alveg ágætis fótboltamaður," sagði Dagur sem spilaði meðal annars sjö leiki fyrir 17 ára landsliðið í fótbolta. „Ég horfi oft á þennan þátt og hef mjög gaman af honum," sagði Sagur við handball-world.com. „Volkswagen Doppelpass“ er á dagskrá klukkan 11.00 að þýskum tíma á sunnudagsmorguninn. Dagur ætlar líka að nota tækifærið til að auglýsa handboltann og handboltalandsliðið sem vann hug og hjörtu þýsku þjóðarinnar á EM í Póllandi. „Það sá margir okkur á Evrópumótinu og þar voru strákarnir ekki að spila fyrir peninga heldur var það stolt, ástríða og samheldni sem dreif leikmennina áfram. Fólkið heillaðist af því," sagði Dagur. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Þýski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, er mjög vinsæll í Þýskalandi eftir að hann gerði þýska liðið að Evrópumeisturum á dögunum. Sjónvarpsstöðvar í Þýskalandi vilja fá Dag í þætti sína og nú er íslenski handboltaþjálfarinn á leiðinni í vinsælasta knattspyrnu-umræðuþáttinn í þýsku sjónvarpi. Dagur verður gestur í „Volkswagen Doppelpass“ á SPORT1 sjónvarpsstöðinni sunnudaginn 6. mars næstkomandi. Dagur valdi handboltann yfir fótboltann á sínum tíma en hann var unglingalandsliðsmaður í báðum íþróttagreinunum. Dagur varð fimmfaldur Íslandsmeistari með Val í byrjun handboltaferilsins og varð mjög snemma fyrir íslenska karlalandsliðsins. „Ég spilaði bæði handbolta og fótbolta þegar ég var strákur. Ég ákvað að velja handbolta en ég var nú alveg ágætis fótboltamaður," sagði Dagur sem spilaði meðal annars sjö leiki fyrir 17 ára landsliðið í fótbolta. „Ég horfi oft á þennan þátt og hef mjög gaman af honum," sagði Sagur við handball-world.com. „Volkswagen Doppelpass“ er á dagskrá klukkan 11.00 að þýskum tíma á sunnudagsmorguninn. Dagur ætlar líka að nota tækifærið til að auglýsa handboltann og handboltalandsliðið sem vann hug og hjörtu þýsku þjóðarinnar á EM í Póllandi. „Það sá margir okkur á Evrópumótinu og þar voru strákarnir ekki að spila fyrir peninga heldur var það stolt, ástríða og samheldni sem dreif leikmennina áfram. Fólkið heillaðist af því," sagði Dagur.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Þýski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira