Erindisbréfi til aðstoðarmanna ráðherra breytt vegna lekamálsins Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2016 18:49 Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Vísir/Stefán Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Meðal annars segir nú í bréfinu að kynna þurfi ráðuneytisstjóra öll þau verkefni sem ráðherra felur aðstoðarmanni, ef þau varða stjórnarmálefni sem heyra undir ráðuneyti hans. Þá er í bréfinu skýrt hvað felst í því lagaákvæði sem kveður á um að aðstoðarmönnum sé óheimilt að skrifa undir stjórnvaldserindi fyrir hönd ráðherra.Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla.Vísir/GVAMeð þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra, sem var ritað eftir að athugun hans á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hafði farið fram. Niðurstaða þeirrar athugunar var að samskipti þeirra á meðan leki úr ráðuneyti Hönnu Birnu var til rannsóknar hjá lögreglu hefði verið ósamrýmanleg stöðu hennar sem yfirstjórnandi lögreglunnar. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla og sagði Hanna Birna síðar af sér embætti vegna málsins.Svarbréf forsætisráðuneytisins til Umboðsmanns Alþingis, þar sem greint er frá breytingunum, má finna í viðhengi hér að neðan. Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Leiðbeinandi erindisbréfi sem forsætisráðuneytið gefur út til handa aðstoðarmönnum ráðherra hefur verið breytt í kjölfar ábendinga Umboðsmanns Alþingis í lekamálinu svokallaða. Meðal annars segir nú í bréfinu að kynna þurfi ráðuneytisstjóra öll þau verkefni sem ráðherra felur aðstoðarmanni, ef þau varða stjórnarmálefni sem heyra undir ráðuneyti hans. Þá er í bréfinu skýrt hvað felst í því lagaákvæði sem kveður á um að aðstoðarmönnum sé óheimilt að skrifa undir stjórnvaldserindi fyrir hönd ráðherra.Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla.Vísir/GVAMeð þessu er brugðist við bréfi umboðsmanns frá því í janúar í fyrra, sem var ritað eftir að athugun hans á samskiptum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, og Stefáns Eiríkssonar, fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hafði farið fram. Niðurstaða þeirrar athugunar var að samskipti þeirra á meðan leki úr ráðuneyti Hönnu Birnu var til rannsóknar hjá lögreglu hefði verið ósamrýmanleg stöðu hennar sem yfirstjórnandi lögreglunnar. Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu, hlaut dóm fyrir að hafa lekið upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla og sagði Hanna Birna síðar af sér embætti vegna málsins.Svarbréf forsætisráðuneytisins til Umboðsmanns Alþingis, þar sem greint er frá breytingunum, má finna í viðhengi hér að neðan.
Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08 Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Hanna Birna: „Mistök af minni hálfu að eiga samskipti við lögreglustjórann“ Fyrrverandi innanríkisráðherra bað Stefán Eiríksson afsökunar á fundi með umboðsmanni alþingis. 23. janúar 2015 10:08
Niðurstaða umboðsmanns að Hanna Birna hafi brotið gegn hæfisreglu Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, braut gegn hæfisreglu að mati umboðsmanns Alþingis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 12. nóvember 2014 20:28
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent