Scholz mætir Brasilíumönnum í Rió Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2016 17:00 Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, er í U-21 liði Dana og fer væntanlega á Ólympíuleikana. Vísir/Getty Í dag var dregið í riðla í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Að venju fá þau lönd sem unnu sér þátttökurétt í keppninni að senda lið sem er skipuð leikmönnum 23 ára og yngri í keppnina auk þriggja eldri leikmanna. Efstu fjögur liðin frá EM U-21 liða í Tékklandi síðasta sumar komust í keppnina en þeirra á meðal eru tvær Norðurlandaþjóðir - Danmörk og Svíþjóð sem varð Evrópumeistari. Danir voru dregnir í sterkan riðil með gestgjöfum Brasilíu, Suður-Afríku og Írak en Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, var fastamaður í U-21 liði Dana á mótinu í Tékklandi. Svíar eru með Kólumbíu, Nígeríu og Japan í riðli. Svíar eiga líka kvennalið á mótinu en þar er Svíþjóð í riðli með Brasilíu, Kína og Suður-Afríku. Ólympíuleikarnir fara fram í ágúst en sýnt verður frá knattspyrnukeppninni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Knattspyrna karla:A-riðill Brasilía Suður-Afríka Írak DanmörkB-riðill Svíþjóð Kólumbía Nígería JapanC-riðill Fidjí-eyjar Suður-Kórea Mexíkó ÞýskalandD-riðill Alsír Portúgal Hondúras ArgentínaKnattspyrna kvenna:E-riðill Brasilía Kína Svíþjóð Suður-AfríkaF- riðill Kanada Zimbabwe Ástralía ÞýskalandG-riðill Bandaríkin Nýja-Sjáland Frakkland Kólumbía Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
Í dag var dregið í riðla í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Að venju fá þau lönd sem unnu sér þátttökurétt í keppninni að senda lið sem er skipuð leikmönnum 23 ára og yngri í keppnina auk þriggja eldri leikmanna. Efstu fjögur liðin frá EM U-21 liða í Tékklandi síðasta sumar komust í keppnina en þeirra á meðal eru tvær Norðurlandaþjóðir - Danmörk og Svíþjóð sem varð Evrópumeistari. Danir voru dregnir í sterkan riðil með gestgjöfum Brasilíu, Suður-Afríku og Írak en Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, var fastamaður í U-21 liði Dana á mótinu í Tékklandi. Svíar eru með Kólumbíu, Nígeríu og Japan í riðli. Svíar eiga líka kvennalið á mótinu en þar er Svíþjóð í riðli með Brasilíu, Kína og Suður-Afríku. Ólympíuleikarnir fara fram í ágúst en sýnt verður frá knattspyrnukeppninni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Knattspyrna karla:A-riðill Brasilía Suður-Afríka Írak DanmörkB-riðill Svíþjóð Kólumbía Nígería JapanC-riðill Fidjí-eyjar Suður-Kórea Mexíkó ÞýskalandD-riðill Alsír Portúgal Hondúras ArgentínaKnattspyrna kvenna:E-riðill Brasilía Kína Svíþjóð Suður-AfríkaF- riðill Kanada Zimbabwe Ástralía ÞýskalandG-riðill Bandaríkin Nýja-Sjáland Frakkland Kólumbía
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira