Tvöfaldur sigur á landsliðsþjálfaranum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2016 07:00 Íslandsmeistararnir í einliðaleik, Kári Gunnarsson og Margrét Jóhannsdóttir. mynd/margrét gunnarsdóttir/bsí Margrét Jóhannsdóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í gær. Margrét bar sigurorð af Tinnu Helgadóttur í úrslitaleiknum. Karlamegin varð Kári Gunnarsson hlutskarpastur. „Það var ótrúlega gaman að vinna þetta loksins,“ sagði Margrét þegar Fréttablaðið heyrði í henni hljóðið í gær. Þetta var þriðja árið í röð sem hún mætir Tinnu í úrslitum og eftir tvö töp hafði hún loksins betur. Sigurinn er líka merkilegur fyrir þær sakir að Tinna er landsliðsþjálfari í badminton. „Ég var ekkert að pæla í því,“ sagði Margrét aðspurð hvort það hefði ekkert verið skrítið að sigra landsliðsþjálfarann. „Við höfum æft saman og þetta var ekkert sem truflaði.“ Margrét sigraði Tinnu einnig í úrslitaleiknum í tvenndarleik. Margrét keppti með Daníel Thomsen en Tinna með bróður sínum Magnúsi Inga. Margrét og Daníel unnu báðar loturnar 21-19 og vörðu þar með Íslandsmeistaratitil sinn. „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Við lentum undir en rifum okkur svo í gang og tókum þetta,“ sagði Margrét um úrslitaleikinn í tvenndarleik. En hvað tekur við hjá Íslandsmeistaranum núna? „Ég er að fara með landsliðinu á mót í Lettlandi og Litháen í júní. Ég kem svo heim í nokkra daga áður en ég fer út til Frakklands með TBR þar sem við tökum þátt í Evrópukeppni félagsliða,“ sagði Margrét Jóhannsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari, að lokum. Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Margrét Jóhannsdóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í gær. Margrét bar sigurorð af Tinnu Helgadóttur í úrslitaleiknum. Karlamegin varð Kári Gunnarsson hlutskarpastur. „Það var ótrúlega gaman að vinna þetta loksins,“ sagði Margrét þegar Fréttablaðið heyrði í henni hljóðið í gær. Þetta var þriðja árið í röð sem hún mætir Tinnu í úrslitum og eftir tvö töp hafði hún loksins betur. Sigurinn er líka merkilegur fyrir þær sakir að Tinna er landsliðsþjálfari í badminton. „Ég var ekkert að pæla í því,“ sagði Margrét aðspurð hvort það hefði ekkert verið skrítið að sigra landsliðsþjálfarann. „Við höfum æft saman og þetta var ekkert sem truflaði.“ Margrét sigraði Tinnu einnig í úrslitaleiknum í tvenndarleik. Margrét keppti með Daníel Thomsen en Tinna með bróður sínum Magnúsi Inga. Margrét og Daníel unnu báðar loturnar 21-19 og vörðu þar með Íslandsmeistaratitil sinn. „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Við lentum undir en rifum okkur svo í gang og tókum þetta,“ sagði Margrét um úrslitaleikinn í tvenndarleik. En hvað tekur við hjá Íslandsmeistaranum núna? „Ég er að fara með landsliðinu á mót í Lettlandi og Litháen í júní. Ég kem svo heim í nokkra daga áður en ég fer út til Frakklands með TBR þar sem við tökum þátt í Evrópukeppni félagsliða,“ sagði Margrét Jóhannsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari, að lokum.
Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira