Spænsk goðsögn nýr þjálfari Diego hjá Real Oviedo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:38 Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Hinn 22 ára gamli Diego Jóhannesson tókst ekki að vinna sér sæti í íslenska EM-hópnum en hefur verið í stóru hlutverki hjá liði Real Oviedo í spænsku b-deildinni. Fernando Hierro var í dag kynntur sem nýr þjálfari Real Oviedo en Hierro átti sjálfur frábæran feril með meðal annars Real Madrid og spænska landsliðinu. Hierro kláraði feril sinn hjá enska félaginu Bolton Wanderers tímabilið 2004-2005. Fernando Hierro er 48 ára gamall í dag og þetta verður fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Hierro var í þjálfarateymi Carlo Ancelotti hjá Real Madrid en færi nú fyrsta alvöru tækifærið hjá Real Oviedo. Fernando Hierro lék 439 leiki með Real Madrid frá 1989 til 2003 og vann sextán titla með félaginu. Hann lék einnig 89 landsleiki með Spáni á þessum árum. Fernando Hierro vann meðal annars Meistaradeildina þrisvar sinnum með Real Marid og spænsku deildina fimm sinnum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um Fernando Hierro á Twitter-síðu Real Oviedo.Fernando Hierro, con Joaquín del Olmo y @jmenendezvallin #PresentaciónHierro ¡Bienvenido, Fernando! pic.twitter.com/A5647dRqk9— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 GALERÍA de la presentación de Fernando Hierro, aquí https://t.co/rn76bRDPq0 #PresentaciónHierro pic.twitter.com/LNkFg3mFlX— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 VIDEO Rueda de prensa de #PresentaciónHierro aquí https://t.co/eLzFi4Eecf— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson, sem var í landsliðshópi Íslands í vetur, er kominn með nýjan þjálfara og hann kannast flestir fótboltaáhugamenn vel við. Hinn 22 ára gamli Diego Jóhannesson tókst ekki að vinna sér sæti í íslenska EM-hópnum en hefur verið í stóru hlutverki hjá liði Real Oviedo í spænsku b-deildinni. Fernando Hierro var í dag kynntur sem nýr þjálfari Real Oviedo en Hierro átti sjálfur frábæran feril með meðal annars Real Madrid og spænska landsliðinu. Hierro kláraði feril sinn hjá enska félaginu Bolton Wanderers tímabilið 2004-2005. Fernando Hierro er 48 ára gamall í dag og þetta verður fyrsta starf hans sem aðalþjálfari. Hierro var í þjálfarateymi Carlo Ancelotti hjá Real Madrid en færi nú fyrsta alvöru tækifærið hjá Real Oviedo. Fernando Hierro lék 439 leiki með Real Madrid frá 1989 til 2003 og vann sextán titla með félaginu. Hann lék einnig 89 landsleiki með Spáni á þessum árum. Fernando Hierro vann meðal annars Meistaradeildina þrisvar sinnum með Real Marid og spænsku deildina fimm sinnum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um Fernando Hierro á Twitter-síðu Real Oviedo.Fernando Hierro, con Joaquín del Olmo y @jmenendezvallin #PresentaciónHierro ¡Bienvenido, Fernando! pic.twitter.com/A5647dRqk9— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 GALERÍA de la presentación de Fernando Hierro, aquí https://t.co/rn76bRDPq0 #PresentaciónHierro pic.twitter.com/LNkFg3mFlX— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016 VIDEO Rueda de prensa de #PresentaciónHierro aquí https://t.co/eLzFi4Eecf— Real Oviedo (@RealOviedo) June 15, 2016
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira