Íslensku handboltastrákarnir spila sinn riðil í Metz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 16:52 Strákarnir fagna hér sæti á HM í Frakklandi. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í B-riðli á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar en dregið var í riðlana í dag. Íslenska liðið lenti í riðli með Spáni, Slóveníu, Makedóníu, Túnis og Angóla eins og kom fram á Vísi fyrr í dag. Nú er orðið jafnframt ljóst að strákarnir okkar munu spila sína leiki í riðlinum í borginni Metz. Metz 120 þúsund manna borg í norður Frakklandi nálægt landamærum við Lúxemborg og Þýskalandi. Leikið verður í Arènes de Metz höllinni sem tekur 4500 manns í sæti. Handboltalið Metz spilar í höllinni en hún er einnig þekkt fyrir að hýsa alþjóðlegt tennismót. Frakkar völdu sér riðil og spila ekki í París heldur í Nantes. Þeir eru með Póllandi, Rússlandi og Noregi í riðli. Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu eru meðal annars í riðli með Katar, Svíþjóð og Egyptalandi en sá riðill verður spilaður í París. Síðasti riðillinn þar sem eru lið eins og Þýskaland, Ungverjaland og Króatía fer síðan fram í Rouen. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í París, Albertville, Lille og Montpellier. Þar fara einnig fram átta liða úrslitin en öll úrslitahelgin verður síðan spiluð í París. Forsetabikarinn verður aftur á móti spilaður í Brest. Það er hægt að sjá alla riðlana fjóra og leikstaðina hér fyrir neðan.Le groupe de la France jouera à Nantes, l'Espagne à Metz, l'Allemagne à Rouen et le Qatar à Paris #Handball2017 pic.twitter.com/XPppLlrADi— France Handball 2017 (@Hand2017) June 23, 2016 Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Ísland slapp ágætlega í HM-drættinum Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar. 23. júní 2016 12:49 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í B-riðli á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar en dregið var í riðlana í dag. Íslenska liðið lenti í riðli með Spáni, Slóveníu, Makedóníu, Túnis og Angóla eins og kom fram á Vísi fyrr í dag. Nú er orðið jafnframt ljóst að strákarnir okkar munu spila sína leiki í riðlinum í borginni Metz. Metz 120 þúsund manna borg í norður Frakklandi nálægt landamærum við Lúxemborg og Þýskalandi. Leikið verður í Arènes de Metz höllinni sem tekur 4500 manns í sæti. Handboltalið Metz spilar í höllinni en hún er einnig þekkt fyrir að hýsa alþjóðlegt tennismót. Frakkar völdu sér riðil og spila ekki í París heldur í Nantes. Þeir eru með Póllandi, Rússlandi og Noregi í riðli. Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í danska landsliðinu eru meðal annars í riðli með Katar, Svíþjóð og Egyptalandi en sá riðill verður spilaður í París. Síðasti riðillinn þar sem eru lið eins og Þýskaland, Ungverjaland og Króatía fer síðan fram í Rouen. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Leikirnir í sextán liða úrslitunum fara fram í París, Albertville, Lille og Montpellier. Þar fara einnig fram átta liða úrslitin en öll úrslitahelgin verður síðan spiluð í París. Forsetabikarinn verður aftur á móti spilaður í Brest. Það er hægt að sjá alla riðlana fjóra og leikstaðina hér fyrir neðan.Le groupe de la France jouera à Nantes, l'Espagne à Metz, l'Allemagne à Rouen et le Qatar à Paris #Handball2017 pic.twitter.com/XPppLlrADi— France Handball 2017 (@Hand2017) June 23, 2016
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Ísland slapp ágætlega í HM-drættinum Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar. 23. júní 2016 12:49 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Ísland slapp ágætlega í HM-drættinum Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Frakklandi í janúar. 23. júní 2016 12:49