Frammistaða Íslands og Wales á EM breytti ekki skoðun Joachim Löw Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2016 14:00 Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins og íslenska landsliðið á EM. Vísir/Getty Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, horfði upp á sitt lið falla út keppni í Marseille gærkvöldi. Þýska landsliðið tapaði þá 2-0 í undanúrslitaleik EM á móti gestgjöfum Frakka. Það vakti athygli fyrr í mótinu þegar Joachim Löw gagnrýndi þá breytingu að fjölga liðum í úrslitakeppni EM og hann er enn á sömu skoðun þrátt fyrir að Ísland og Wales hafi bæði komist alla leið í átta liða úrslitin á sínu fyrsta Evrópumóti. Ísland og Wales duttu á endanum út fyrir Frakklandi og Portúgal sem mætast síðan í úrslitaleiknum í París á sunnudaginn kemur. Joachim Löw stendur hinsvegar harður á því að gæði fótboltans hafi minnkað við þessa breytingu úr því að fara úr 16 liðum upp í 24. „Ég tel að það sé of mikið að hafa 24 lið," sagði Joachim Löw í viðtali við sport1.de eftir tapleikinn í gær. Þjóðverjar mættu tveimur nýliðum á EM í Frakklandi og unnu þá báða, fyrst 1-0 sigur á Norður-Írlandi og svo 3-0 sigur á Slóvakíu í sextán liða úrslitunum. Þýskaland sló síðan Ítalíu út í vítakeppnin en tapaði síðan undanúrslitaleiknum á móti Frakklandi. „Nú verður heimsmeistarakeppnin stækkuð upp i 40 lið og þetta er alltaf að verða stærra og stærra. Það verður alltaf vandmál þegar lengra líður." sagði Löw. „Stundum fær maður á tilfinninguna að þessar breytingar séu ekki að gera fótboltanum gott. Þetta kemur niður á gæðunum," sagði Joachim Löw. Þetta var þriðja Evrópukeppni hans með þýska liðið en Þjóðverjar urðu í 2. sæti 2008 en hafa fallið út úr átta liða úrslitum undanfarin tvö Evrópumót. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Fleiri fréttir Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, horfði upp á sitt lið falla út keppni í Marseille gærkvöldi. Þýska landsliðið tapaði þá 2-0 í undanúrslitaleik EM á móti gestgjöfum Frakka. Það vakti athygli fyrr í mótinu þegar Joachim Löw gagnrýndi þá breytingu að fjölga liðum í úrslitakeppni EM og hann er enn á sömu skoðun þrátt fyrir að Ísland og Wales hafi bæði komist alla leið í átta liða úrslitin á sínu fyrsta Evrópumóti. Ísland og Wales duttu á endanum út fyrir Frakklandi og Portúgal sem mætast síðan í úrslitaleiknum í París á sunnudaginn kemur. Joachim Löw stendur hinsvegar harður á því að gæði fótboltans hafi minnkað við þessa breytingu úr því að fara úr 16 liðum upp í 24. „Ég tel að það sé of mikið að hafa 24 lið," sagði Joachim Löw í viðtali við sport1.de eftir tapleikinn í gær. Þjóðverjar mættu tveimur nýliðum á EM í Frakklandi og unnu þá báða, fyrst 1-0 sigur á Norður-Írlandi og svo 3-0 sigur á Slóvakíu í sextán liða úrslitunum. Þýskaland sló síðan Ítalíu út í vítakeppnin en tapaði síðan undanúrslitaleiknum á móti Frakklandi. „Nú verður heimsmeistarakeppnin stækkuð upp i 40 lið og þetta er alltaf að verða stærra og stærra. Það verður alltaf vandmál þegar lengra líður." sagði Löw. „Stundum fær maður á tilfinninguna að þessar breytingar séu ekki að gera fótboltanum gott. Þetta kemur niður á gæðunum," sagði Joachim Löw. Þetta var þriðja Evrópukeppni hans með þýska liðið en Þjóðverjar urðu í 2. sæti 2008 en hafa fallið út úr átta liða úrslitum undanfarin tvö Evrópumót.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Fleiri fréttir Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira