Löw: Vorum betra liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 22:29 Löw og hans menn eru dottnir úr leik. vísir/epa Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. „Við vorum betra liðið. Við lögðum mikið í leikinn en vorum óheppnir að fá á okkur vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik,“ sagði Löw eftir leikinn. Þjóðverjar réðu ferðinni í fyrri hálfleik en Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska liðsins, fékk dæmda á sig vítaspyrnu í uppbótartíma sem Antoine Griezmann skoraði úr. „Við fengum okkar færi en nýttum þau ekki. Við höfðum heppnina ekki með okkur. Þegar við duttum út á HM 2010 og EM 2012 töpuðum við fyrir betri liðum en í dag vorum við betri en Frakkar en töpuðum samt,“ sagði Löw og bætti því að Þjóðverjar hefðu saknað Sami Khedira, Mats Hummels og Mario Gómez sem misstu af leiknum í kvöld. Þá fór Jerome Boateng meiddur af velli í upphafi seinni hálfleiks. „Það er erfitt að fylla þessi skörð. En liðið gerði allt það sem ég bað það um, sýndi mikið hugrekki og ég get ekki áfellst mína menn.“ Löw telur að Frakkar muni vinna Portúgala í úrslitaleiknum á Stade de France á sunnudagskvöldið. „Frakkar eru komnir í úrslitaleikinn - ef þú vinnur 2-0 áttu það skilið. Ég held að Frakkar vinni úrslitaleikinn, Portúgal hefur ekki sannfært mig hingað til. Frakkar eru með mjög sterkt lið en við vorum betra liðið í dag,“ sagði Löw að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. „Við vorum betra liðið. Við lögðum mikið í leikinn en vorum óheppnir að fá á okkur vítaspyrnu rétt fyrir hálfleik,“ sagði Löw eftir leikinn. Þjóðverjar réðu ferðinni í fyrri hálfleik en Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska liðsins, fékk dæmda á sig vítaspyrnu í uppbótartíma sem Antoine Griezmann skoraði úr. „Við fengum okkar færi en nýttum þau ekki. Við höfðum heppnina ekki með okkur. Þegar við duttum út á HM 2010 og EM 2012 töpuðum við fyrir betri liðum en í dag vorum við betri en Frakkar en töpuðum samt,“ sagði Löw og bætti því að Þjóðverjar hefðu saknað Sami Khedira, Mats Hummels og Mario Gómez sem misstu af leiknum í kvöld. Þá fór Jerome Boateng meiddur af velli í upphafi seinni hálfleiks. „Það er erfitt að fylla þessi skörð. En liðið gerði allt það sem ég bað það um, sýndi mikið hugrekki og ég get ekki áfellst mína menn.“ Löw telur að Frakkar muni vinna Portúgala í úrslitaleiknum á Stade de France á sunnudagskvöldið. „Frakkar eru komnir í úrslitaleikinn - ef þú vinnur 2-0 áttu það skilið. Ég held að Frakkar vinni úrslitaleikinn, Portúgal hefur ekki sannfært mig hingað til. Frakkar eru með mjög sterkt lið en við vorum betra liðið í dag,“ sagði Löw að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira