Karius gæti hirt sætið af Mignolet eftir að Klopp fékk hann til að sleppa ÓL Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 10:30 Loris Karius nýr aðalmarkvörður Liverpool? vísir/getty Loris Karius, nýr markvörður Liverpool, hefur gefið í skyn að hann gæti byrjað í marki liðsins þegar enska úrvalsdeildin hefst eftir tæpan mánuð þar sem hann sleppti því að fara á Ólympíuleikana að beiðni Jürgens Klopps. Karius var með öruggt sæti í byrjunarliði þýska landsliðsins á Ólympíuleikunum en ákvað að elta ekki gullið í Ríó eftir að tala við knattspyrnustjóra Liverpool sem fékk hann í sumar frá Mainz. „Ég talaði við stjórann og við komumst að samkomulagi um að það væri ekki sniðugt að ég færi á Ólympíuleikana og myndi því missa af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Auðvitað vil ég spila þá,“ sagði Karius eftir 5-0 sigur Liverpool í vináttuleik í gærkvöldi. „Saman ákváðum við að ég myndi ekki fara til Ríó. Ég talaði fyrst við Jürgen og svo við þýska landsliðsþjálfarann sem vildi að ég færi með. En forgangsatriðið hjá mér er Liverpool. Það er mikilvægt að ég verði klár í byrjun leiktíðar,“ segir Loris Karius. Þessi 23 ára gamli Þjóðverji sem hefur spilað með Mainz frá 2012 er í baráttu um aðalmarkvarðarstöðu Liverpool við Belgann Simon Mignolet sem hefur verið aðalmarkvörður Liverpool síðan 2013. Belginn hefur fengið sinn skerf af gagnrýni undanfarin misseri og missti stöðu sína í liðinu á tímabili. Mignolet hefur spilað 106 deildarleiki fyrir Liverpool síðan hann kom frá Sunderland sumarið 2013. Enski boltinn Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Loris Karius, nýr markvörður Liverpool, hefur gefið í skyn að hann gæti byrjað í marki liðsins þegar enska úrvalsdeildin hefst eftir tæpan mánuð þar sem hann sleppti því að fara á Ólympíuleikana að beiðni Jürgens Klopps. Karius var með öruggt sæti í byrjunarliði þýska landsliðsins á Ólympíuleikunum en ákvað að elta ekki gullið í Ríó eftir að tala við knattspyrnustjóra Liverpool sem fékk hann í sumar frá Mainz. „Ég talaði við stjórann og við komumst að samkomulagi um að það væri ekki sniðugt að ég færi á Ólympíuleikana og myndi því missa af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Auðvitað vil ég spila þá,“ sagði Karius eftir 5-0 sigur Liverpool í vináttuleik í gærkvöldi. „Saman ákváðum við að ég myndi ekki fara til Ríó. Ég talaði fyrst við Jürgen og svo við þýska landsliðsþjálfarann sem vildi að ég færi með. En forgangsatriðið hjá mér er Liverpool. Það er mikilvægt að ég verði klár í byrjun leiktíðar,“ segir Loris Karius. Þessi 23 ára gamli Þjóðverji sem hefur spilað með Mainz frá 2012 er í baráttu um aðalmarkvarðarstöðu Liverpool við Belgann Simon Mignolet sem hefur verið aðalmarkvörður Liverpool síðan 2013. Belginn hefur fengið sinn skerf af gagnrýni undanfarin misseri og missti stöðu sína í liðinu á tímabili. Mignolet hefur spilað 106 deildarleiki fyrir Liverpool síðan hann kom frá Sunderland sumarið 2013.
Enski boltinn Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira