Nýsjálenskum glímukappa rænt í Ríó þrettán dögum fyrir ÓL Tómas Þór Þóraðrson skrifar 25. júlí 2016 13:45 Jason Lee. mynd/facebook Nýsjálenskur jiu-jitsu glímumaður sem býr í Ríó í Brasilíu þar sem Ólympíuleikarnir hefjast eftir ellefu daga segir að honum hafi verið rænt á laugardaginn, þrettán dögum fyrir leikana. Jason Lee, sem er 27 ára gamall, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann hefur búið í Ríó undanfarna tíu mánuði. Hann tekur ekki þátt í Ólympíuleikunum sjálfum þar sem brasilískt jiu-jitsu er ekki ólympíugrein. „Hvað gerðuð þið í gær? Mér var rænt. Áfram Ólympíuleikarnir,“ segir Lee á Twitter en fram kemur á vef BBC að tveir menn í lögreglubúning hafi tekið hann með valdi og neytt hann til að taka út pening úr tveimur hraðbönkum. Lee varð ekki meint af þar sem hann gerði það sem glæpamennirnir báðu hann um. Glæpatíðni í Brasilíu og þá sérstaklega Ríó er mikið vandamál en yfirvöld þar í landi hafa unnið mikið í þessum málum, bæði í tengslum við HM 2014 í fótbolta og svo auðvitað Ólympíuleikana sem hefjast 5. ágúst.What did you guys get up to yesterday?I got kidnapped. Go Olympics!#Rio2016— Jason Lee (@jasonleejitsu) July 24, 2016 Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Nýsjálenskur jiu-jitsu glímumaður sem býr í Ríó í Brasilíu þar sem Ólympíuleikarnir hefjast eftir ellefu daga segir að honum hafi verið rænt á laugardaginn, þrettán dögum fyrir leikana. Jason Lee, sem er 27 ára gamall, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann hefur búið í Ríó undanfarna tíu mánuði. Hann tekur ekki þátt í Ólympíuleikunum sjálfum þar sem brasilískt jiu-jitsu er ekki ólympíugrein. „Hvað gerðuð þið í gær? Mér var rænt. Áfram Ólympíuleikarnir,“ segir Lee á Twitter en fram kemur á vef BBC að tveir menn í lögreglubúning hafi tekið hann með valdi og neytt hann til að taka út pening úr tveimur hraðbönkum. Lee varð ekki meint af þar sem hann gerði það sem glæpamennirnir báðu hann um. Glæpatíðni í Brasilíu og þá sérstaklega Ríó er mikið vandamál en yfirvöld þar í landi hafa unnið mikið í þessum málum, bæði í tengslum við HM 2014 í fótbolta og svo auðvitað Ólympíuleikana sem hefjast 5. ágúst.What did you guys get up to yesterday?I got kidnapped. Go Olympics!#Rio2016— Jason Lee (@jasonleejitsu) July 24, 2016
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum