Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Atli Ísleifsson skrifar 24. júlí 2016 16:45 Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana, segir að hann myndi íhuga að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO), verði hann kjörinn forseti. Trump lét orðin falla í þætti NBC, „Meet the Press“ í morgun. Útspilið er það nýjasta í röð skilaboða þar sem Trump hótar að draga Bandaríkin úr alþjóðastofnunum og samstarfi, verði hann kjörinn forseti. Í frétt Huffington Post segir að óvild Trump í garð viðskiptasamninga stofnunarinnar sé vel þekkt. Segir hann stofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í landinu og segir hana vera „stórslys“. Trump hefur áður sagt að hann myndi vilja koma á 15 til 35 prósenta skatti á vörur bandarískra fyrirtækja sem flytja framleiðslustörf sín erlendis. Þegar spyrillinn Chuck Todd sagði að WTO myndi nú ekki samþykkja slíka skatta brást við Trump við með því að segja að þá yrðu Bandaríkin að endursemja eða einfaldlega segja upp aðild sinni að stofnuninni. „Þessir viðskiptasamningar eru stórslys, Chuck. Alþjóðaviðskiptastofnunin er stórslys,“ sagði Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana, segir að hann myndi íhuga að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO), verði hann kjörinn forseti. Trump lét orðin falla í þætti NBC, „Meet the Press“ í morgun. Útspilið er það nýjasta í röð skilaboða þar sem Trump hótar að draga Bandaríkin úr alþjóðastofnunum og samstarfi, verði hann kjörinn forseti. Í frétt Huffington Post segir að óvild Trump í garð viðskiptasamninga stofnunarinnar sé vel þekkt. Segir hann stofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í landinu og segir hana vera „stórslys“. Trump hefur áður sagt að hann myndi vilja koma á 15 til 35 prósenta skatti á vörur bandarískra fyrirtækja sem flytja framleiðslustörf sín erlendis. Þegar spyrillinn Chuck Todd sagði að WTO myndi nú ekki samþykkja slíka skatta brást við Trump við með því að segja að þá yrðu Bandaríkin að endursemja eða einfaldlega segja upp aðild sinni að stofnuninni. „Þessir viðskiptasamningar eru stórslys, Chuck. Alþjóðaviðskiptastofnunin er stórslys,“ sagði Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira