Usain Bolt: Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2016 02:11 Usain Bolt kemur í mark. Vísir/Anton Usain Bolt var í miklu stuði í nótt eftir sigur sinn í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann var að vinna 100 metra hlaupið á þriðju Ólympíuleikunum í röð. „Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur. Tveir medalíur í viðbót og þá get ég kvatt. Ódauðlegur," sagði Usain Bolt eftir hlaupið. „Þetta var frábært. Ég fór ekkert sérstaklega hratt en ég er ánægður með að hafa unnið. Ég sagði ykkur að ég myndi vinna," sagði Usain Bolt og glotti.Sjá einnig:Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í þriðja sinn „Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem inn á leikvang og áhorfendur byrja á púa á Gatlin. Það kom mér á óvart," sagði Usain Bolt. Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin tók silfrið í hlaupinu en er svarti sauðurinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi oftar en einu sinni. „Þetta er góð byrjun á þessum leikum. Það verða alltaf til þeir sem efast um þig. Ég er samt í betra formi en á síðasta tímabili," sagði Bolt. Usain Bolt hefur unnið þrenn gullverðlaun á undanförnum tveimur Ólympíuleikum og hefur sett stefnuna á það að endurtaka leikinn. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjuninni og nú bíða margir spenntir eftir því hvort honum takist að vinna 200 metra hlaupið og boðhlaupið líka eins og í Peking 2008 og í London 2012. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira
Usain Bolt var í miklu stuði í nótt eftir sigur sinn í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann var að vinna 100 metra hlaupið á þriðju Ólympíuleikunum í röð. „Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur. Tveir medalíur í viðbót og þá get ég kvatt. Ódauðlegur," sagði Usain Bolt eftir hlaupið. „Þetta var frábært. Ég fór ekkert sérstaklega hratt en ég er ánægður með að hafa unnið. Ég sagði ykkur að ég myndi vinna," sagði Usain Bolt og glotti.Sjá einnig:Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í þriðja sinn „Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem inn á leikvang og áhorfendur byrja á púa á Gatlin. Það kom mér á óvart," sagði Usain Bolt. Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin tók silfrið í hlaupinu en er svarti sauðurinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi oftar en einu sinni. „Þetta er góð byrjun á þessum leikum. Það verða alltaf til þeir sem efast um þig. Ég er samt í betra formi en á síðasta tímabili," sagði Bolt. Usain Bolt hefur unnið þrenn gullverðlaun á undanförnum tveimur Ólympíuleikum og hefur sett stefnuna á það að endurtaka leikinn. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjuninni og nú bíða margir spenntir eftir því hvort honum takist að vinna 200 metra hlaupið og boðhlaupið líka eins og í Peking 2008 og í London 2012.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Sjá meira