Helgi Hjörvar Aron Leví Beck skrifar 7. september 2016 17:32 Í persónukjöri stjórnmálaflokkanna felst mikilvægt tækifæri okkar kjósenda til lýðræðislegrar þátttöku og getum valið þá frambjóðendur sem við treystum best til að vera okkar málefnafulltrúar á Alþingi. Í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík eru margir góðir frambjóðendur, þar af fjórir sem biðja um stuðning til að leiða listann. Í mínum huga er valið þó einfalt. Ég kýs Helga Hjörvar. Eftir að hafa lengi fylgst með hinum pólitíska vettvangi og tekið virkan þátt í stjórnmálastarfi er það niðurstaða mín að löngu sé tímabært að Helgi verði í fremstu forystu jafnaðarmanna. Reynsla hans, elja og kraftur er það eldsneyti sem þarf til að efla samstöðu okkar um grundvallarmálefnin og gera hugsjónir okkar um réttlátara samfélag að veruleika. Helgi hefur reynst framsýnn maður brýnustu baráttumálanna. Þannig hefur hann beitt sér af afli í þágu réttinda venjulegra fjölskyldna, fatlaðs fólks, aldraðra og öryrkja. Ég treysti Helga Hjörvar best til að leiða öflugan lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar og set hann í 1. sæti í prófkjörinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Aron Leví Beck Mest lesið Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Rangfeðranir Sævar Þór Jónsson Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Sjá meira
Í persónukjöri stjórnmálaflokkanna felst mikilvægt tækifæri okkar kjósenda til lýðræðislegrar þátttöku og getum valið þá frambjóðendur sem við treystum best til að vera okkar málefnafulltrúar á Alþingi. Í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík eru margir góðir frambjóðendur, þar af fjórir sem biðja um stuðning til að leiða listann. Í mínum huga er valið þó einfalt. Ég kýs Helga Hjörvar. Eftir að hafa lengi fylgst með hinum pólitíska vettvangi og tekið virkan þátt í stjórnmálastarfi er það niðurstaða mín að löngu sé tímabært að Helgi verði í fremstu forystu jafnaðarmanna. Reynsla hans, elja og kraftur er það eldsneyti sem þarf til að efla samstöðu okkar um grundvallarmálefnin og gera hugsjónir okkar um réttlátara samfélag að veruleika. Helgi hefur reynst framsýnn maður brýnustu baráttumálanna. Þannig hefur hann beitt sér af afli í þágu réttinda venjulegra fjölskyldna, fatlaðs fólks, aldraðra og öryrkja. Ég treysti Helga Hjörvar best til að leiða öflugan lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar og set hann í 1. sæti í prófkjörinu.
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar