„Hvaða von eiga þeir eiginlega?“ Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2016 22:33 „Nafnið tilheyrir okkur í rauninni.“ Vísir/AFP Framkvæmdastjóri Iceland verslananna í Bretlandi segir nafnið Iceland í raun tilheyra verslunarkeðjunni. Fyrirtækið hafi notað það í 45 ár. Yfirvöld á Íslandi íhuga að krefjast ógildingar á skráningu bresku matvöruverslanakeðjunnar í ríkjum innan Evrópusambandsins. „Við eigum betri kröfu á nafnið en þeir,“ segir Malcolm Walker, framkvæmdastjóri Iceland við Daily Mail. „Hvaða von eiga þeir eiginlega? Það versla fimm milljónir manna við okkur í hverri viku og það búa 300 þúsund manns þarna. Þannig að við eigum í raun sterkari kröfu á nafnið en þeir. Nafnið tilheyrir okkur í rauninni.“ Hann segir þetta ekki í fyrsta sinn sem deilur koma upp varðandi nafnið Iceland og setur þetta í samhengi við komandi kosningar og telur að stjórnvöld séu að nota málið til atkvæðaveiða. Þar að auki bendir hann á að íslenska ríkið hafi átt keðjuna fyrir fjórum árum. Keðjan hefur hins vegar reynt að koma í veg fyrir að íslensk fyrirtæki noti nafnið Iceland við vörusetningu í Bretlandi og Evrópusambandinu. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Iceland verslananna í Bretlandi segir nafnið Iceland í raun tilheyra verslunarkeðjunni. Fyrirtækið hafi notað það í 45 ár. Yfirvöld á Íslandi íhuga að krefjast ógildingar á skráningu bresku matvöruverslanakeðjunnar í ríkjum innan Evrópusambandsins. „Við eigum betri kröfu á nafnið en þeir,“ segir Malcolm Walker, framkvæmdastjóri Iceland við Daily Mail. „Hvaða von eiga þeir eiginlega? Það versla fimm milljónir manna við okkur í hverri viku og það búa 300 þúsund manns þarna. Þannig að við eigum í raun sterkari kröfu á nafnið en þeir. Nafnið tilheyrir okkur í rauninni.“ Hann segir þetta ekki í fyrsta sinn sem deilur koma upp varðandi nafnið Iceland og setur þetta í samhengi við komandi kosningar og telur að stjórnvöld séu að nota málið til atkvæðaveiða. Þar að auki bendir hann á að íslenska ríkið hafi átt keðjuna fyrir fjórum árum. Keðjan hefur hins vegar reynt að koma í veg fyrir að íslensk fyrirtæki noti nafnið Iceland við vörusetningu í Bretlandi og Evrópusambandinu.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira