„Hvaða von eiga þeir eiginlega?“ Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2016 22:33 „Nafnið tilheyrir okkur í rauninni.“ Vísir/AFP Framkvæmdastjóri Iceland verslananna í Bretlandi segir nafnið Iceland í raun tilheyra verslunarkeðjunni. Fyrirtækið hafi notað það í 45 ár. Yfirvöld á Íslandi íhuga að krefjast ógildingar á skráningu bresku matvöruverslanakeðjunnar í ríkjum innan Evrópusambandsins. „Við eigum betri kröfu á nafnið en þeir,“ segir Malcolm Walker, framkvæmdastjóri Iceland við Daily Mail. „Hvaða von eiga þeir eiginlega? Það versla fimm milljónir manna við okkur í hverri viku og það búa 300 þúsund manns þarna. Þannig að við eigum í raun sterkari kröfu á nafnið en þeir. Nafnið tilheyrir okkur í rauninni.“ Hann segir þetta ekki í fyrsta sinn sem deilur koma upp varðandi nafnið Iceland og setur þetta í samhengi við komandi kosningar og telur að stjórnvöld séu að nota málið til atkvæðaveiða. Þar að auki bendir hann á að íslenska ríkið hafi átt keðjuna fyrir fjórum árum. Keðjan hefur hins vegar reynt að koma í veg fyrir að íslensk fyrirtæki noti nafnið Iceland við vörusetningu í Bretlandi og Evrópusambandinu. Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framkvæmdastjóri Iceland verslananna í Bretlandi segir nafnið Iceland í raun tilheyra verslunarkeðjunni. Fyrirtækið hafi notað það í 45 ár. Yfirvöld á Íslandi íhuga að krefjast ógildingar á skráningu bresku matvöruverslanakeðjunnar í ríkjum innan Evrópusambandsins. „Við eigum betri kröfu á nafnið en þeir,“ segir Malcolm Walker, framkvæmdastjóri Iceland við Daily Mail. „Hvaða von eiga þeir eiginlega? Það versla fimm milljónir manna við okkur í hverri viku og það búa 300 þúsund manns þarna. Þannig að við eigum í raun sterkari kröfu á nafnið en þeir. Nafnið tilheyrir okkur í rauninni.“ Hann segir þetta ekki í fyrsta sinn sem deilur koma upp varðandi nafnið Iceland og setur þetta í samhengi við komandi kosningar og telur að stjórnvöld séu að nota málið til atkvæðaveiða. Þar að auki bendir hann á að íslenska ríkið hafi átt keðjuna fyrir fjórum árum. Keðjan hefur hins vegar reynt að koma í veg fyrir að íslensk fyrirtæki noti nafnið Iceland við vörusetningu í Bretlandi og Evrópusambandinu.
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira