Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2016 21:57 Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Ernir Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira
Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Sjá meira