Björt leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2016 20:05 Þingkonan Björt Ólafsdóttir Vísir/Stefán Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður
X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40
Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09