Féll á lyfjaprófi en hefur aldrei verið vinsælli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2016 14:00 Therese Johaug. Vísir/Getty Slæm auglýsing er oft betri en engin auglýsing. Þetta á svo sannarlega við þegar kemur að norsku skíðagöngukonunni Therese Johaug. Það fór ekki framhjá mörgum þegar Therese Johaug var hágrátandi á blaðamannafundi í síðustu viku þegar hún hitti fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hún féll á lyfjaprófi. Tár Johaug virðast hafa haft mikil áhrif á norsku þjóðina. Sala á vörum kenndum við Therese Johaug hefur nefnilega tekið mikinn kipp eftir að lyfjahneykslið hennar varð gert opinbert. „Þetta var frábær söluhelgi fyrir vefverslun Johaug. Þetta er besta helgi okkar frá upphafi,“ sagði Øystein Bråta við NRK. Hann er yfirmaður Active Brands sem sér um vörumerkið Johaug. „Fólk kann að meta Johaug og vill sína sinn stuðning með því að kaupa vörur tengdum hennar. Þetta mál hefur líka verið risastór auglýsing fyrir hana og hennar vörur,“ sagði Øystein Bråta. Therese Johaug er 28 ára gömul og hefur unnið átta gull og alls fjórtán verðlaun á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum. Hún vann silfur og brons á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi 2014. Það var því mikið áfall fyrir norskar íþróttir þegar hún féll á lyfjaprófi en ólöglega lyfjanotkun hennar má rekja til þess að hún notaði sérstak krem á varirnar þegar hún glímdi við mikinn varaþurrk í æfingabúðum. Øystein Bråta óttast það hinsvegar að Johaug verði gleymd og grafin ef hún verður dæmd í keppnisbann sem er mjög líklegt. „Það mun hafa slæm áhrif. Fólk mun ekki vilja hafa neitt með hennar vörur að gera. Vörumerkið mun bíða hnekki,“ sagði Øystein Bråta. Aðrar íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira
Slæm auglýsing er oft betri en engin auglýsing. Þetta á svo sannarlega við þegar kemur að norsku skíðagöngukonunni Therese Johaug. Það fór ekki framhjá mörgum þegar Therese Johaug var hágrátandi á blaðamannafundi í síðustu viku þegar hún hitti fjölmiðla í fyrsta sinn eftir að hún féll á lyfjaprófi. Tár Johaug virðast hafa haft mikil áhrif á norsku þjóðina. Sala á vörum kenndum við Therese Johaug hefur nefnilega tekið mikinn kipp eftir að lyfjahneykslið hennar varð gert opinbert. „Þetta var frábær söluhelgi fyrir vefverslun Johaug. Þetta er besta helgi okkar frá upphafi,“ sagði Øystein Bråta við NRK. Hann er yfirmaður Active Brands sem sér um vörumerkið Johaug. „Fólk kann að meta Johaug og vill sína sinn stuðning með því að kaupa vörur tengdum hennar. Þetta mál hefur líka verið risastór auglýsing fyrir hana og hennar vörur,“ sagði Øystein Bråta. Therese Johaug er 28 ára gömul og hefur unnið átta gull og alls fjórtán verðlaun á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum. Hún vann silfur og brons á Ólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi 2014. Það var því mikið áfall fyrir norskar íþróttir þegar hún féll á lyfjaprófi en ólöglega lyfjanotkun hennar má rekja til þess að hún notaði sérstak krem á varirnar þegar hún glímdi við mikinn varaþurrk í æfingabúðum. Øystein Bråta óttast það hinsvegar að Johaug verði gleymd og grafin ef hún verður dæmd í keppnisbann sem er mjög líklegt. „Það mun hafa slæm áhrif. Fólk mun ekki vilja hafa neitt með hennar vörur að gera. Vörumerkið mun bíða hnekki,“ sagði Øystein Bråta.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira