Miklir vatnavextir á Þingvöllum: Kafarar þurftu frá að hverfa í Silfru Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2016 21:44 Öxarárfoss á Þingvöllum í Flóðum. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Miklir vatnavextir hafa verið víðast hvar á landinu í dag en landverðir á Þingvöllum þurftu að loka nokkrum stígum og setja keilur og línur við Öxarárfoss til að stýra umferð ferðamanna svo enginn færi sér að voða.Kafararnir vösku sem þurftu frá að hverfa úr SilfruVísir/Eva Dögg EinarsdóttirÖxará og Öxarárfoss breyttu um svip í þessu vatnsveðri en það hjálpar til að ekki er frost í jörðu og tekur því við töluverðu af vatni, en staðan hefði væntanlega verið verri ef rignt hefði svo mikið á frosna jörð. Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum, tók meðfylgjandi myndir sem birtar voru á Facebook-síðu Þjóðgarðsins fyrr í dag en þar mátti sjá vaska kafara sem ætluðu sér að skoða Silfru en þurft frá að hverfa því hún varð svo gruggug í þessum vatnavöxtum. Þeir brugðu hins vegar á leik fyrir framan ljósmyndara á Þingvöllum fyrr í dag sem sjá má í albúminu hér fyrir neðan. Hægt er að skoða Facebook-síðu Þjóðgarðsins hér. Veður Tengdar fréttir Áfram varað við miklu vatnsveðri Veðurstofan varar við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í dag, miðvikudag og fyrrihluta morgundags, fimmtudags. 12. október 2016 10:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Miklir vatnavextir hafa verið víðast hvar á landinu í dag en landverðir á Þingvöllum þurftu að loka nokkrum stígum og setja keilur og línur við Öxarárfoss til að stýra umferð ferðamanna svo enginn færi sér að voða.Kafararnir vösku sem þurftu frá að hverfa úr SilfruVísir/Eva Dögg EinarsdóttirÖxará og Öxarárfoss breyttu um svip í þessu vatnsveðri en það hjálpar til að ekki er frost í jörðu og tekur því við töluverðu af vatni, en staðan hefði væntanlega verið verri ef rignt hefði svo mikið á frosna jörð. Einar Á. E. Sæmundsen, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum, tók meðfylgjandi myndir sem birtar voru á Facebook-síðu Þjóðgarðsins fyrr í dag en þar mátti sjá vaska kafara sem ætluðu sér að skoða Silfru en þurft frá að hverfa því hún varð svo gruggug í þessum vatnavöxtum. Þeir brugðu hins vegar á leik fyrir framan ljósmyndara á Þingvöllum fyrr í dag sem sjá má í albúminu hér fyrir neðan. Hægt er að skoða Facebook-síðu Þjóðgarðsins hér.
Veður Tengdar fréttir Áfram varað við miklu vatnsveðri Veðurstofan varar við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í dag, miðvikudag og fyrrihluta morgundags, fimmtudags. 12. október 2016 10:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Áfram varað við miklu vatnsveðri Veðurstofan varar við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu í dag, miðvikudag og fyrrihluta morgundags, fimmtudags. 12. október 2016 10:08