Peningarnir streyma frá UEFA og KSÍ til íslensku félaganna | Sjáið upphæðirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2016 15:30 FH og Valur fá fínan pening frá UEFA og KSÍ eins og fleiri íslensk lið. Vísir/Andri Marinó Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2015/2016 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Uppgjör vegna Meistaradeildarinnar sem lauk vorið 2016 hefur nú farið fram og fá íslensk félög um 56 milljónir króna í sinn hlut til barna- og unglingastarfs. Samkvæmt ákvörðun UEFA skulu öll framlög vegna Meistaradeildar UEFA til barna – og unglingastarfs renna til félaga í efstu deild. Framlag UEFA skiptist því á milli félaga í Pepsi-deild karla. Stjórn KSÍ hefur samþykkt að leggja til um 51 milljónir króna til viðbótar til barna-og unglingastarfs sem skiptist á milli aðildarfélaga í öðrum deildum og utan deilda. Samþykkt stjórnar KSÍ byggir á samráði við aðildarfélögin og almennri sátt um skiptingu fjármunanna. Greiðslan til félaganna skal renna óskipt til eflingar knattspyrnu barna og unglinga frá yngstu iðkendum til og með 2. aldursflokks karla og kvenna. Samtals er því framlag til barna- og unglingastarfs fyrir árið 2016 áætlað um 107 milljónir króna. Liðin í Pepsi-deild karla frá 4.688.947, liðin í 1. deild fá 2.100.000, liðin í 2. deild 1.400.000 og önnur félög eina milljón. Það er hægt að lesa meira um hvað liggur að baki hér. Eftirfarandi tafla sýnir greiðslur í milljónum króna frá UEFA vegna Meistaradeildarinnar 2015/2016 og frá KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Styrkurinn kemur til greiðslu 1. nóvember 2016.Pepsi-deild karla Breiðablik 4.688.947 FH 4.688.947 Fylkir 4.688.947 Fjölnir 4.688.947 ÍA 4.688.947 ÍBV 4.688.947 KR 4.688.947 Stjarnan 4.688.947 Valur 4.688.947 Víkingur Ó 4.688.947 Víkingur R 4.688.947 Þróttur R 4.688.947 1. deild karla Fram 2.100.000 Grindavík 2.100.000 Haukar 2.100.000 HK 2.100.000 KA 2.100.000 Keflavík 2.100.000 Leiknir F 2.100.000 Leiknir R 2.100.000 Selfoss 2.100.000 Þór 2.100.000 2. deild karla Afturelding 1.400.000 Vestri 1.400.000 Grótta 1.400.000 Höttur 1.400.000 ÍR 1.400.000 KF 1.400.000 Magni 1.400.000 Sindri 1.400.000 Völsungur 1.400.000 Ægir 1.400.000 Önnur félög í deildarkeppni og sameiginleg lið í efri deildum - þátttaka í KSÍ mótum (bæði kyn) Dalvík 1.000.000 Einherji 1.000.000 Reynir S 1.000.000 Tindastóll 1.000.000 Víðir 1.000.000 Þróttur V 1.000.000 Álftanes 1.000.000 Hamar 1.000.000 Skallagrímur 1.000.000 Snæfell 1.000.000 Kormákur 1.000.000 Hvöt 1.000.000 Austri 1.000.000 Valur Rfj 1.000.000 Þróttur N 1.000.000 Samtals: 106.267.364 Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2015/2016 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Uppgjör vegna Meistaradeildarinnar sem lauk vorið 2016 hefur nú farið fram og fá íslensk félög um 56 milljónir króna í sinn hlut til barna- og unglingastarfs. Samkvæmt ákvörðun UEFA skulu öll framlög vegna Meistaradeildar UEFA til barna – og unglingastarfs renna til félaga í efstu deild. Framlag UEFA skiptist því á milli félaga í Pepsi-deild karla. Stjórn KSÍ hefur samþykkt að leggja til um 51 milljónir króna til viðbótar til barna-og unglingastarfs sem skiptist á milli aðildarfélaga í öðrum deildum og utan deilda. Samþykkt stjórnar KSÍ byggir á samráði við aðildarfélögin og almennri sátt um skiptingu fjármunanna. Greiðslan til félaganna skal renna óskipt til eflingar knattspyrnu barna og unglinga frá yngstu iðkendum til og með 2. aldursflokks karla og kvenna. Samtals er því framlag til barna- og unglingastarfs fyrir árið 2016 áætlað um 107 milljónir króna. Liðin í Pepsi-deild karla frá 4.688.947, liðin í 1. deild fá 2.100.000, liðin í 2. deild 1.400.000 og önnur félög eina milljón. Það er hægt að lesa meira um hvað liggur að baki hér. Eftirfarandi tafla sýnir greiðslur í milljónum króna frá UEFA vegna Meistaradeildarinnar 2015/2016 og frá KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Styrkurinn kemur til greiðslu 1. nóvember 2016.Pepsi-deild karla Breiðablik 4.688.947 FH 4.688.947 Fylkir 4.688.947 Fjölnir 4.688.947 ÍA 4.688.947 ÍBV 4.688.947 KR 4.688.947 Stjarnan 4.688.947 Valur 4.688.947 Víkingur Ó 4.688.947 Víkingur R 4.688.947 Þróttur R 4.688.947 1. deild karla Fram 2.100.000 Grindavík 2.100.000 Haukar 2.100.000 HK 2.100.000 KA 2.100.000 Keflavík 2.100.000 Leiknir F 2.100.000 Leiknir R 2.100.000 Selfoss 2.100.000 Þór 2.100.000 2. deild karla Afturelding 1.400.000 Vestri 1.400.000 Grótta 1.400.000 Höttur 1.400.000 ÍR 1.400.000 KF 1.400.000 Magni 1.400.000 Sindri 1.400.000 Völsungur 1.400.000 Ægir 1.400.000 Önnur félög í deildarkeppni og sameiginleg lið í efri deildum - þátttaka í KSÍ mótum (bæði kyn) Dalvík 1.000.000 Einherji 1.000.000 Reynir S 1.000.000 Tindastóll 1.000.000 Víðir 1.000.000 Þróttur V 1.000.000 Álftanes 1.000.000 Hamar 1.000.000 Skallagrímur 1.000.000 Snæfell 1.000.000 Kormákur 1.000.000 Hvöt 1.000.000 Austri 1.000.000 Valur Rfj 1.000.000 Þróttur N 1.000.000 Samtals: 106.267.364
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn