Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2016 09:00 Aron Pálmarsson og Snorri Steinn Guðjónsson fagna hér góðri sókn með íslenska landsliðinu. Vísir/AFP Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Aron Pálmarsson var samherji Snorra Steins í landsliðinu síðustu sjö árin og hann er einn af mörgum sem hafa talað vel um Snorra Stein eftir að fréttist af endalokum Snorra með landsliðinu. Aron sem leikur með Veszprém í Ungverjalandi tjáði sig um Snorra Stein inn á Twitter-síðu sinni. Það geta margir tekið undir orð hans sem hitta beint í mark. „Snorri einn besti leikstjórnandi sem við höfum átt, einn besti sem ég hef spilað með. Þvílíkur handboltaheili, geggjaður ferill!,“ skrifar Aron. Aron ætti að vita þetta enda spilar hann sjálfur sem leikstjórnandi og hefur spilað í Þýskalandi og Meistaradeildinni í mörg ár. Aron er oftast skytta hjá landsliðinu og veit því líka hvernig er að leika við hlið Snorra. Snorri Steinn skoraði 848 mörk í 257 landsleikjum eða 3,3 að meðaltali í leik. Aron sjálfur hefur skorað 415 mörk í 107 landsleikjum eða 3,9 að meðaltali. Snorri Steinn er fimmti markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Ólafi Stefánssyni, Kristjáni Arasyni og Valdimar Grímssyni. Snorri Steinn er jafnframt markahæsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins frá upphafi en hann skoraði 317 mörkum meira en Geir Hallsteinsson og 359 mörkum meira en Sigurður Gunnarsson.Snorri einn besti leikstjornandi sem vid höfum att, einn besti sem eg hef spilad med. Þvilikur handboltaheili, geggjadur ferill! — Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 25, 2016 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Aron Pálmarsson var samherji Snorra Steins í landsliðinu síðustu sjö árin og hann er einn af mörgum sem hafa talað vel um Snorra Stein eftir að fréttist af endalokum Snorra með landsliðinu. Aron sem leikur með Veszprém í Ungverjalandi tjáði sig um Snorra Stein inn á Twitter-síðu sinni. Það geta margir tekið undir orð hans sem hitta beint í mark. „Snorri einn besti leikstjórnandi sem við höfum átt, einn besti sem ég hef spilað með. Þvílíkur handboltaheili, geggjaður ferill!,“ skrifar Aron. Aron ætti að vita þetta enda spilar hann sjálfur sem leikstjórnandi og hefur spilað í Þýskalandi og Meistaradeildinni í mörg ár. Aron er oftast skytta hjá landsliðinu og veit því líka hvernig er að leika við hlið Snorra. Snorri Steinn skoraði 848 mörk í 257 landsleikjum eða 3,3 að meðaltali í leik. Aron sjálfur hefur skorað 415 mörk í 107 landsleikjum eða 3,9 að meðaltali. Snorri Steinn er fimmti markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi á eftir þeim Guðjóni Val Sigurðssyni, Ólafi Stefánssyni, Kristjáni Arasyni og Valdimar Grímssyni. Snorri Steinn er jafnframt markahæsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins frá upphafi en hann skoraði 317 mörkum meira en Geir Hallsteinsson og 359 mörkum meira en Sigurður Gunnarsson.Snorri einn besti leikstjornandi sem vid höfum att, einn besti sem eg hef spilad med. Þvilikur handboltaheili, geggjadur ferill! — Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 25, 2016
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira