Enn á ný fara landsliðsverkefni illa með Arsenal-leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2016 16:45 Alexis Sanchez. Vísir/Getty Alexis Sanchez, framherji Arsenal, meiddist á æfingu með landsliði Síle á dögunum en það fara tvennar sögur af því hversu alvarleg meiðslin eru. Alexis Sanchez tognaði á vöðva og getur að þeim sökum ekki spilað með Síle á móti Kólumbíu í undankeppni HM á morgun. Þetta er ekki mikil tognun og í fyrstu bjóst læknalið Síle við því að hann gæti spilað leikinn á móti Úrúgvæ á þriðjudaginn. Svo leit þetta ekki eins vel út og upp komu vangaveltur um það að hann spili ekki aftur með Arsenal fyrr en eftir sex vikur. Nýjustu fréttir úr herbúðum leikmansins eru hinsvegar þær að hann ætli sér að spila leikinn við Úrúgvæ og taka með því áhættu á að gera meiðslin enn verri. Sanchez má örugglega búast við því að heyra eitthvað í Arsene Wenger í aðdgranda leiksins sem er á þriðjudaginn kemur. Fari svo að Alexis Sanchez verði frá í allan þennan tíma þá missir hann af Meistaradeildarleik á móti Paris Saint-Germain og deildarleikjum á móti Bournemouth, Southampton, West Ham, Stoke og Everton. Alexis Sanchez hefur farið á kostum að undanförnu en hann hefur átt þátt í 9 mörkum í síðustu 9 leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, skorað sex sjálfur og lagt upp önnur þrjú. Sanchez spilaði allar 90 mínúturnar í jafntefli á móti Tottenham á sunnudaginn en hvort sem það var löng flugferð eða eitthvað annað þá meiddist hann stuttu eftir að hann lenti í Síle. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er örugglega orðinn þreyttur á því að horfa upp á hans bestu leikmenn meiðast í landsliðsverkefnum. Þetta er langt frá því að vera í fyrsta skiptið sem slíkt gerist hjá Arsenal-manni undanfarin ár.Vísir/Getty Enski boltinn Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Alexis Sanchez, framherji Arsenal, meiddist á æfingu með landsliði Síle á dögunum en það fara tvennar sögur af því hversu alvarleg meiðslin eru. Alexis Sanchez tognaði á vöðva og getur að þeim sökum ekki spilað með Síle á móti Kólumbíu í undankeppni HM á morgun. Þetta er ekki mikil tognun og í fyrstu bjóst læknalið Síle við því að hann gæti spilað leikinn á móti Úrúgvæ á þriðjudaginn. Svo leit þetta ekki eins vel út og upp komu vangaveltur um það að hann spili ekki aftur með Arsenal fyrr en eftir sex vikur. Nýjustu fréttir úr herbúðum leikmansins eru hinsvegar þær að hann ætli sér að spila leikinn við Úrúgvæ og taka með því áhættu á að gera meiðslin enn verri. Sanchez má örugglega búast við því að heyra eitthvað í Arsene Wenger í aðdgranda leiksins sem er á þriðjudaginn kemur. Fari svo að Alexis Sanchez verði frá í allan þennan tíma þá missir hann af Meistaradeildarleik á móti Paris Saint-Germain og deildarleikjum á móti Bournemouth, Southampton, West Ham, Stoke og Everton. Alexis Sanchez hefur farið á kostum að undanförnu en hann hefur átt þátt í 9 mörkum í síðustu 9 leikjum Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, skorað sex sjálfur og lagt upp önnur þrjú. Sanchez spilaði allar 90 mínúturnar í jafntefli á móti Tottenham á sunnudaginn en hvort sem það var löng flugferð eða eitthvað annað þá meiddist hann stuttu eftir að hann lenti í Síle. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er örugglega orðinn þreyttur á því að horfa upp á hans bestu leikmenn meiðast í landsliðsverkefnum. Þetta er langt frá því að vera í fyrsta skiptið sem slíkt gerist hjá Arsenal-manni undanfarin ár.Vísir/Getty
Enski boltinn Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira