Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2016 05:30 Mikill usli er á mörkuðum í Asíu. Vísir/AFP Svo virðist sem að markaðir um heim allan hafi ekki verið undirbúnir fyrir mögulegan sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Dollarinn hefur lækkað verulega í verði sem og vísitölur og hlutabréf í Asíu.Pesóinn, gjaldmiðill Mexíkó, hefur aldrei verið lægri samkvæmt frétt Reuters, en Trump hefur lengi heitið því að byggja vegg á landamærum ríkjanna,og láta Mexíkó borga fyrir smíðina, og skattleggja peninga sem innflytjendur senda til fjölskyldna sinna í Mexíkó. Hann hefur jafnframt heitið því að senda Mexíkóa sem eru ólöglega í Bandaríkjunum aftur til Mexíkó.Samkvæmt Guardian er búist við því að vísitölur í Bandaríkjunum muni einfaldlega hrynja þegar markaðir opna. Mögulega verði hrunið meira en í september 2008. Donald Trump Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Svo virðist sem að markaðir um heim allan hafi ekki verið undirbúnir fyrir mögulegan sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Dollarinn hefur lækkað verulega í verði sem og vísitölur og hlutabréf í Asíu.Pesóinn, gjaldmiðill Mexíkó, hefur aldrei verið lægri samkvæmt frétt Reuters, en Trump hefur lengi heitið því að byggja vegg á landamærum ríkjanna,og láta Mexíkó borga fyrir smíðina, og skattleggja peninga sem innflytjendur senda til fjölskyldna sinna í Mexíkó. Hann hefur jafnframt heitið því að senda Mexíkóa sem eru ólöglega í Bandaríkjunum aftur til Mexíkó.Samkvæmt Guardian er búist við því að vísitölur í Bandaríkjunum muni einfaldlega hrynja þegar markaðir opna. Mögulega verði hrunið meira en í september 2008.
Donald Trump Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira