Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 14:00 Neymar og Justin Bieber. Vísir/Samsett mynd Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Justin Bieber heldur tónleika í Sant Jordi körfuboltahöllinni annað kvöld. Hann notaði tækifærið af því að hann var í borginni og skellti sér á æfingu með Barcelona-liðinu. Bieber er góður vinur brasilíska fótboltamannsins Neymar en þeir kynntust í Bandaríkjunum. Bieber segist ennfremur vera mikill stuðningsmaður Barcelona-liðsins. Svo góðir vinir eru þeir Bieber og Neymar að Neymar fékk að gista hjá söngvaranum þegar hann var í Bandaríkjunum í sumar. Justin Bieber skellti sér í markið á æfingunni og fékk að reyna við nokkur skot frá bæði Neymar og Rafinha, sem hann þekkir vel líka. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Justin Bieber heimsækir æfingu hjá Barcelona en hann kom einnig á æfingu liðsins áirð 2011. Neymar náði ekki að skora um helgina og pirringurinn sást langar leiðir. Hann var hinsvegar í mjög góðu skapi þegar Bieber leit við í morgun. Hér fyrir neðan má sjá myndir af heimsókninni hjá Justin Bieber en Neymar setti fullt af myndum inn á Instagram síðuna sína. Aaah amo, coisas lindaaaas! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:50am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Amoooo! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:08am PST Muita lindeza numa foto só. A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:40am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Justin goleiro A video posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:55am PST Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Justin Bieber heldur tónleika í Sant Jordi körfuboltahöllinni annað kvöld. Hann notaði tækifærið af því að hann var í borginni og skellti sér á æfingu með Barcelona-liðinu. Bieber er góður vinur brasilíska fótboltamannsins Neymar en þeir kynntust í Bandaríkjunum. Bieber segist ennfremur vera mikill stuðningsmaður Barcelona-liðsins. Svo góðir vinir eru þeir Bieber og Neymar að Neymar fékk að gista hjá söngvaranum þegar hann var í Bandaríkjunum í sumar. Justin Bieber skellti sér í markið á æfingunni og fékk að reyna við nokkur skot frá bæði Neymar og Rafinha, sem hann þekkir vel líka. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Justin Bieber heimsækir æfingu hjá Barcelona en hann kom einnig á æfingu liðsins áirð 2011. Neymar náði ekki að skora um helgina og pirringurinn sást langar leiðir. Hann var hinsvegar í mjög góðu skapi þegar Bieber leit við í morgun. Hér fyrir neðan má sjá myndir af heimsókninni hjá Justin Bieber en Neymar setti fullt af myndum inn á Instagram síðuna sína. Aaah amo, coisas lindaaaas! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:50am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Amoooo! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:08am PST Muita lindeza numa foto só. A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:40am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Justin goleiro A video posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:55am PST
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira