Lars: Ég varð ástfanginn af Íslandi og Íslendingum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. desember 2016 14:00 Lars Lagerbäck kvaddi eftir EM í sumar. vísir/getty „Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim.“ Þetta sagði Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, við mannhafið sem hyllti strákana okkar á Arnarhóli eftir ævintýrið á EM þegar þeir komu heim í byrjun júlí.Í viðtali við SVT í Svíþjóð heldur hann áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann varð svo hugfanginn af á þeim fjórum árum sem hann stýrði íslenska landsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni. „Ef hægt er að verða ástfanginn af einhverju landi og einhverri þjóð varð ég það klárlega af Íslendingum,“ segir Lars í uppgjörsþætti SVT hluti úr viðtalinu hefur verið birtur á vef SVT.Eins og kemur fram hér segir Lars líka frá því að leikur Íslands á móti Englandi í Nice í 16 liða úrslitum EM hafi verið sá léttasti. Sá leikur og sá sigur skipti íslensku þjóðina miklu máli enda enski boltinn vinsæll hér á landi. „Enski boltinn er gríðarlega vinsæll á Íslandi og allir hafa átt sitt lið síðan í barnæsku. Við unnum með það andlega. Ég sagði meðal annars við strákana að enska liðið væri ofmetið,“ segir Lars Lagerbäck.Hluta úr viðtalinu má sjá hér með enskum texta á vef SVT. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
„Það er fyndið að segja frá því að flugfélagið sem ég flýg með (Icelandair) segir alltaf „velkomin heim“ þegar ég lendi í Keflavík. Þannig líður mér alltaf þegar ég kem til Íslands, eins og ég sé kominn heim.“ Þetta sagði Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, við mannhafið sem hyllti strákana okkar á Arnarhóli eftir ævintýrið á EM þegar þeir komu heim í byrjun júlí.Í viðtali við SVT í Svíþjóð heldur hann áfram að tala vel um íslensku þjóðina sem hann varð svo hugfanginn af á þeim fjórum árum sem hann stýrði íslenska landsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni. „Ef hægt er að verða ástfanginn af einhverju landi og einhverri þjóð varð ég það klárlega af Íslendingum,“ segir Lars í uppgjörsþætti SVT hluti úr viðtalinu hefur verið birtur á vef SVT.Eins og kemur fram hér segir Lars líka frá því að leikur Íslands á móti Englandi í Nice í 16 liða úrslitum EM hafi verið sá léttasti. Sá leikur og sá sigur skipti íslensku þjóðina miklu máli enda enski boltinn vinsæll hér á landi. „Enski boltinn er gríðarlega vinsæll á Íslandi og allir hafa átt sitt lið síðan í barnæsku. Við unnum með það andlega. Ég sagði meðal annars við strákana að enska liðið væri ofmetið,“ segir Lars Lagerbäck.Hluta úr viðtalinu má sjá hér með enskum texta á vef SVT.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06 Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Lars Lagerbäck: Leikurinn við England sá auðveldasti á EM Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikur liðsins við Englendinga á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar hafi verið auðveldasti leikurinn á mótinu. 26. desember 2016 11:06
Heimir: Viðurkenni núna að þetta var óþægileg umræða Heimir Hallgrímsson verður í ítarlegu spjalli við Hörð Magnússon á Stöð 2 Sport í kvöld. 26. desember 2016 10:00