Gylfi níu sætum frá því að komast í hóp hundrað bestu leikmanna heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 13:45 Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Gylfi endaði í 109. sæti og vantaði þrettán stig til að komast inn á topp hundrað. Síðasti maðurinn í hóp þeirra hundrað bestu var Ousmane Dembélé, leikmaður Borussia Dortmund. 124 knattspyrnuspekingar frá 45 löndum tóku þátt í kjörinu og fulltrúi Íslands var Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net. Tíu af þessum 124 spekingum gáfu Gylfa stig þar af fékk hann 73 prósent stiga sinna frá þremur aðilum. Þar sem atkvæða þess sem gaf hverjum leikmanni hæstu einkunn taldi ekki þá missti Gylfi 20 af 64 atkvæðum sínum á einu bretti. Cristiano Ronaldo var efstur í kjöri Guardian með 4789 stig, Lionel Messi var annar með 4721 stig og Luis Suarez þriðji með 4455 stig. Ronaldo fékk 63 atkvæði í fyrsta sætið en Messi „aðeins“ 30. Sjö leikmenn náði því að vera í efsta sæti á lista en hinir eru Antoine Griezmann (efstur á 13 listum), Luis Suarez (12), Gareth Bale (4), Neymar (1) og Riyad Mahrez (1). Þrír aðrir íslenskir knattspyrnumenn fengu einnig atkvæði. Birkir Bjarnason varð í 139. sæti með 14 stig og þeir Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson urðu báðir í 178. sæti. Það má sjá alla kosninguna sundurliðaða með því að smella hér en ekki kemur þó fram hver á hvaða lista aðeins hvernig stigin skiptust á listunum og á leikmennina. Listann og umfjöllun um hundrað bestu knattspyrnumenn heims á árinu 2016 er síðan hér.Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson voru jafnir í 178. sæti.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 44 stig í kjöri Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Gylfi endaði í 109. sæti og vantaði þrettán stig til að komast inn á topp hundrað. Síðasti maðurinn í hóp þeirra hundrað bestu var Ousmane Dembélé, leikmaður Borussia Dortmund. 124 knattspyrnuspekingar frá 45 löndum tóku þátt í kjörinu og fulltrúi Íslands var Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net. Tíu af þessum 124 spekingum gáfu Gylfa stig þar af fékk hann 73 prósent stiga sinna frá þremur aðilum. Þar sem atkvæða þess sem gaf hverjum leikmanni hæstu einkunn taldi ekki þá missti Gylfi 20 af 64 atkvæðum sínum á einu bretti. Cristiano Ronaldo var efstur í kjöri Guardian með 4789 stig, Lionel Messi var annar með 4721 stig og Luis Suarez þriðji með 4455 stig. Ronaldo fékk 63 atkvæði í fyrsta sætið en Messi „aðeins“ 30. Sjö leikmenn náði því að vera í efsta sæti á lista en hinir eru Antoine Griezmann (efstur á 13 listum), Luis Suarez (12), Gareth Bale (4), Neymar (1) og Riyad Mahrez (1). Þrír aðrir íslenskir knattspyrnumenn fengu einnig atkvæði. Birkir Bjarnason varð í 139. sæti með 14 stig og þeir Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson urðu báðir í 178. sæti. Það má sjá alla kosninguna sundurliðaða með því að smella hér en ekki kemur þó fram hver á hvaða lista aðeins hvernig stigin skiptust á listunum og á leikmennina. Listann og umfjöllun um hundrað bestu knattspyrnumenn heims á árinu 2016 er síðan hér.Aron Einar Gunnarsson og Ragnar Sigurðsson voru jafnir í 178. sæti.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira