Mynd að komast á HM-hóp Dags Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2016 21:00 Dagur kveður þýska landsliðið eftir HM í Frakklandi. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Líkt og allir þjálfarar þeirra liða sem taka þátt á HM valdi Dagur upphaflega 28 leikmenn í HM-hóp sinn. Hann hefur nú skorið hann niður um 10 leikmenn. Lokahópurinn telur 16 leikmenn en heimilt er að gera tvær breytingar á honum á meðan á HM stendur. Nokkuð er um forföll í þýska liðinu. Skytturnar Steffen Weinhold, Fabian Wiede og Christian Dissinger eru meiddir og línumaðurinn Hendrik Pekeler óskaði eftir því að fá hvíld. Tíu af 18 leikmönnum í hópnum voru í þýska liðinu sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í ágúst. Ellefu leikmenn í HM-hópnum léku á EM í Póllandi í byrjun árs þar sem Þjóðverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Heimsmeistaramótið í Frakklandi verður síðasta stórmót Dags með þýska landsliðið en hann hefur sem kunnugt er samið við japanska handknattleikssambandið um að þjálfara karlalandslið Japans til ársins 2024. Þýskaland leikur tvo vináttulandsleiki fyrir HM, gegn Rúmeníu 3. janúar og Austurríki 9. janúar. Þjóðverjar eru í riðli með Ungverjalandi, Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM sem hefst 11. janúar á næsta ári.Átján manna HM-hópur Þýskalands er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Markverðir: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin, 150 landsleikir/1 mark), Andreas Wolff - THW Kiel, 42/6Vinstri hornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint-Germain HB, 131/585 Rune Dahmke - THW Kiel, 20/46Vinstri skyttur: Finn Lemke - SC Magdeburg, 43/21 Paul Drux - Füchse Berlin, 42/95 Steffen Fäth - Füchse Berlin, 43/82 Philipp Weber - HSG Wetzlar, 0/0 Julius Kühn - VfL Gummersbach, 21/76Leikstjórnendur: Simon Ernst - VfL Gummersbach, 28/29, Niclas Pieczkowski - SC DHfK Leipzig, 21/24Hægri skyttur: Kai Häfner - TSV Hannover-Burgdorf, 41/90 Jens Schöngarth - Frisch Auf Göppingen, 17/26Hægri hornamenn: Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce, 58/181 Patrick Groetzki - Rhein-Neckar Löwen, 102/274Línumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel, 94/216 Erik Schmidt - TSV Hannover-Burgdorf, 34/38 Jannik Kohlbacher - HSG Wetzlar, 21/40 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Áfall fyrir Dag og Alfreð Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12. desember 2016 19:45 Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 leikmanna æfingahóp liðsins fyrir HM í Frakklandi sem fer fram í janúar. Líkt og allir þjálfarar þeirra liða sem taka þátt á HM valdi Dagur upphaflega 28 leikmenn í HM-hóp sinn. Hann hefur nú skorið hann niður um 10 leikmenn. Lokahópurinn telur 16 leikmenn en heimilt er að gera tvær breytingar á honum á meðan á HM stendur. Nokkuð er um forföll í þýska liðinu. Skytturnar Steffen Weinhold, Fabian Wiede og Christian Dissinger eru meiddir og línumaðurinn Hendrik Pekeler óskaði eftir því að fá hvíld. Tíu af 18 leikmönnum í hópnum voru í þýska liðinu sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í ágúst. Ellefu leikmenn í HM-hópnum léku á EM í Póllandi í byrjun árs þar sem Þjóðverjar stóðu uppi sem sigurvegarar. Heimsmeistaramótið í Frakklandi verður síðasta stórmót Dags með þýska landsliðið en hann hefur sem kunnugt er samið við japanska handknattleikssambandið um að þjálfara karlalandslið Japans til ársins 2024. Þýskaland leikur tvo vináttulandsleiki fyrir HM, gegn Rúmeníu 3. janúar og Austurríki 9. janúar. Þjóðverjar eru í riðli með Ungverjalandi, Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM sem hefst 11. janúar á næsta ári.Átján manna HM-hópur Þýskalands er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Markverðir: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin, 150 landsleikir/1 mark), Andreas Wolff - THW Kiel, 42/6Vinstri hornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint-Germain HB, 131/585 Rune Dahmke - THW Kiel, 20/46Vinstri skyttur: Finn Lemke - SC Magdeburg, 43/21 Paul Drux - Füchse Berlin, 42/95 Steffen Fäth - Füchse Berlin, 43/82 Philipp Weber - HSG Wetzlar, 0/0 Julius Kühn - VfL Gummersbach, 21/76Leikstjórnendur: Simon Ernst - VfL Gummersbach, 28/29, Niclas Pieczkowski - SC DHfK Leipzig, 21/24Hægri skyttur: Kai Häfner - TSV Hannover-Burgdorf, 41/90 Jens Schöngarth - Frisch Auf Göppingen, 17/26Hægri hornamenn: Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce, 58/181 Patrick Groetzki - Rhein-Neckar Löwen, 102/274Línumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel, 94/216 Erik Schmidt - TSV Hannover-Burgdorf, 34/38 Jannik Kohlbacher - HSG Wetzlar, 21/40
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10 Áfall fyrir Dag og Alfreð Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12. desember 2016 19:45 Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23. nóvember 2016 16:10
Áfall fyrir Dag og Alfreð Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason urðu báðir fyrir miklu áfalli í gær þegar örvhenta skyttan Steffen Weinhold meiddist illa á ökkla í leik Kiel og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 12. desember 2016 19:45
Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00
Dagur tilkynnir stóra HM-hópinn Dagur Sigurðsson hefur tilkynnt hvaða 28 leikmenn koma til greina í HM-hóp þýska landsliðsins í handbolta. 12. desember 2016 17:15
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Dagur: Kveðjustundin verður erfið Segir að peningar hafi engin áhrif haft á ákvörðun hans. Hann hefði getað þénað meira annars staðar en í Japan. 30. nóvember 2016 12:30
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19
Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23. nóvember 2016 13:45
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23. nóvember 2016 17:00