Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 18:36 Aron Pálmarsson Vísir/EPA Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Aron er besti leikmaður íslenska landsliðsins og því gríðarlega mikilvægt að hann geti verið með liðinu sem hefur misst út marga reynslumikla og öfluga menn á síðustu mánuðum. „Ég var í þessari sprautu fyrir þremur dögum og það gengur nokkuð vel. Líkaminn er að taka henni ágætlega og það bendir allt þess að ég munu fljúga út á mánudaginn, hitta strákana í Danmörku og fljúga með þeim til Frakklands,“ sagði Aron Pálmarsson í Akraborginni. „Ég væri til í það að þetta gengi aðeins hraðar fyrir sig enda búið að taka óþarflega langan tíma. Það eru ýmsar ástæður fyrir því,“ sagði Aron. „Við erum búnir að gera allt sem við getum gert í teymi landsliðsins hérna heima. Eins og ég hef sagt áður þá erum við í kapphlaupi við tímann. Þessi sprauta var síðasti sjens og þetta lítur ágætlega út núna,“ sagði Aron. „Það getur vel verið að maður vakni eitthvað slæmur á sunnudaginn eða á mánudaginn. Ég geri allt sem ég get og er hjá Ella í sjúkraþjálfun. Þessi sprauta fór vel í mig þannig að ég er þokkalega bjartsýnn núna,“ sagði Aron. Gæti hann hugsað sér að byrja utan hóps til að fá meiri tíma til að ná sér af meiðslunum. „Ef þjálfurunum finnst það ákjósanlegur kostur þá er ég að sjálfsögðu klár í það. Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik en ef ekki og þeir vilja samt taka mig með og skipta mér inn þá er ég að sjálfsögðu klár í það,“ sagði Aron. Það er hægt að hlusta á allt viðtalið hér fyrir ofan. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Aron er besti leikmaður íslenska landsliðsins og því gríðarlega mikilvægt að hann geti verið með liðinu sem hefur misst út marga reynslumikla og öfluga menn á síðustu mánuðum. „Ég var í þessari sprautu fyrir þremur dögum og það gengur nokkuð vel. Líkaminn er að taka henni ágætlega og það bendir allt þess að ég munu fljúga út á mánudaginn, hitta strákana í Danmörku og fljúga með þeim til Frakklands,“ sagði Aron Pálmarsson í Akraborginni. „Ég væri til í það að þetta gengi aðeins hraðar fyrir sig enda búið að taka óþarflega langan tíma. Það eru ýmsar ástæður fyrir því,“ sagði Aron. „Við erum búnir að gera allt sem við getum gert í teymi landsliðsins hérna heima. Eins og ég hef sagt áður þá erum við í kapphlaupi við tímann. Þessi sprauta var síðasti sjens og þetta lítur ágætlega út núna,“ sagði Aron. „Það getur vel verið að maður vakni eitthvað slæmur á sunnudaginn eða á mánudaginn. Ég geri allt sem ég get og er hjá Ella í sjúkraþjálfun. Þessi sprauta fór vel í mig þannig að ég er þokkalega bjartsýnn núna,“ sagði Aron. Gæti hann hugsað sér að byrja utan hóps til að fá meiri tíma til að ná sér af meiðslunum. „Ef þjálfurunum finnst það ákjósanlegur kostur þá er ég að sjálfsögðu klár í það. Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik en ef ekki og þeir vilja samt taka mig með og skipta mér inn þá er ég að sjálfsögðu klár í það,“ sagði Aron. Það er hægt að hlusta á allt viðtalið hér fyrir ofan.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira