Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 17:00 Íslenska handboltalandsliðið hefur nú lokið fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru því búnir að vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV, komst að því hvaða leikmenn eru saman í herbergi í landsliðinu og kannaði betur hvernig sambúðin gengi. Þar kom fram að reynsluboltarnir Guðjón Valur Sigurðsson og Björgvin Páll Gústavsson eru saman í herbergi sem og jafnaldrarnir Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson. Þessir fjórir hafa verið mikið saman í herbergi í verkefnum landsliðsins síðustu ár. Stórskytturnar sem fengu mikla ábyrgð á þessu móti, Ólafur Guðmundsson vinstra megin og Rúnar Kárason, eru síðan saman í herbergi. Báðir hafa verið lengi í kringum landsliðið en fengu stórt hlutverk hjá Geir Sveinssyni þjálfara að þessu sinni. Nýliðarnir Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson eru saman í herbergi enda þekkjast þeir vel frá unglingalandsliðinum en hinir tveir nýliðarnir eru þó ekki saman í herbergi. HK-ingarnir Gunnar Steinn Jónsson og Bjarki Már Elísson eru saman og þá er Janus Daði Smárason í herbergi með Guðmundi Hólmari Helgasyni. Kári Kristjánsson og Bjarki Már Gunnarsson eru einnig saman í herbergi en athyglisverðasta herbergisparið er örugglega markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson og hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarson. Aron Rafn er 202 sentímetrar á hæð og hávaxnasti leikmaður íslenska liðsins. Arnór Þór er hinsvegar „bara“ 181 sentímetri á hæð og er hann því lágvaxnasti leikmaður liðsins. Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi en það munar 21 sentímetrum á þeim félögum sem láta vel af sambúðinni eins og allir strákarnir. Þorkell Gunnar fékk hvern og einn til að segja aðeins frá herbergisfélaganum. Það má sjá svörin þeirra hér. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið hefur nú lokið fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru því búnir að vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV, komst að því hvaða leikmenn eru saman í herbergi í landsliðinu og kannaði betur hvernig sambúðin gengi. Þar kom fram að reynsluboltarnir Guðjón Valur Sigurðsson og Björgvin Páll Gústavsson eru saman í herbergi sem og jafnaldrarnir Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson. Þessir fjórir hafa verið mikið saman í herbergi í verkefnum landsliðsins síðustu ár. Stórskytturnar sem fengu mikla ábyrgð á þessu móti, Ólafur Guðmundsson vinstra megin og Rúnar Kárason, eru síðan saman í herbergi. Báðir hafa verið lengi í kringum landsliðið en fengu stórt hlutverk hjá Geir Sveinssyni þjálfara að þessu sinni. Nýliðarnir Ómar Ingi Magnússon og Arnar Freyr Arnarsson eru saman í herbergi enda þekkjast þeir vel frá unglingalandsliðinum en hinir tveir nýliðarnir eru þó ekki saman í herbergi. HK-ingarnir Gunnar Steinn Jónsson og Bjarki Már Elísson eru saman og þá er Janus Daði Smárason í herbergi með Guðmundi Hólmari Helgasyni. Kári Kristjánsson og Bjarki Már Gunnarsson eru einnig saman í herbergi en athyglisverðasta herbergisparið er örugglega markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson og hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarson. Aron Rafn er 202 sentímetrar á hæð og hávaxnasti leikmaður íslenska liðsins. Arnór Þór er hinsvegar „bara“ 181 sentímetri á hæð og er hann því lágvaxnasti leikmaður liðsins. Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi en það munar 21 sentímetrum á þeim félögum sem láta vel af sambúðinni eins og allir strákarnir. Þorkell Gunnar fékk hvern og einn til að segja aðeins frá herbergisfélaganum. Það má sjá svörin þeirra hér.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira