Lokeren leyfði Sverri Inga að byrja að æfa með Granada | Myndir og myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 12:30 Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. Lokeren og Granada CF eiga reyndar eftir að ganga frá kaupunum en belgíska félagið leyfði Sverri Inga Ingasyni engu að síður að hefja æfingar með spænska félaginu í dag. Talið er að Granada CF borgi Belgunum um 230 milljónir íslenskra króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum í kringum samninginn. Sverrir Ingi er 23 ára gamall miðvörður frá Kópavogi sem spilaði með Breiðabliki áður en hann fór út í atvinnumennsku. Sverrir er búinn að fara yfir málin með knattspyrnustjóranum Lucas Alcaraz og var mættur í bleikt á æfingu liðsins í dag. Fyrsti leikur Sverris Inga gæti verið í Barcelona en Granada spilar við Espanyol um næstu helgi. Sverrir Ingi var á sínu þriðja tímabili með Lokeren en hann kom til félagins frá norska félaginu Viking árið 2014. Granada CF birti myndir og myndband af Sverri Inga á æfingunni á Twitter-síðu sinni og má sjá þær hér fyrir neðan. El jugador islandés Ingason se ejercita con el equipo con permiso del KSC Lokeren https://t.co/zIIH6wsG2D pic.twitter.com/FT4t40syIW— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Comienza la sesión de entrenamiento del #GranadaCF en la Ciudad Deportiva. Empieza a correr la cuenta atrás para Cornellá #EternaLucha pic.twitter.com/laS3tLYVI0— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Así fue el entrenamiento de hoy con la presencia especial de @SverrirIngi! #GranadaSíCree #EternaLucha #EspanyolGranada pic.twitter.com/byxwIPYIrB— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. Lokeren og Granada CF eiga reyndar eftir að ganga frá kaupunum en belgíska félagið leyfði Sverri Inga Ingasyni engu að síður að hefja æfingar með spænska félaginu í dag. Talið er að Granada CF borgi Belgunum um 230 milljónir íslenskra króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum í kringum samninginn. Sverrir Ingi er 23 ára gamall miðvörður frá Kópavogi sem spilaði með Breiðabliki áður en hann fór út í atvinnumennsku. Sverrir er búinn að fara yfir málin með knattspyrnustjóranum Lucas Alcaraz og var mættur í bleikt á æfingu liðsins í dag. Fyrsti leikur Sverris Inga gæti verið í Barcelona en Granada spilar við Espanyol um næstu helgi. Sverrir Ingi var á sínu þriðja tímabili með Lokeren en hann kom til félagins frá norska félaginu Viking árið 2014. Granada CF birti myndir og myndband af Sverri Inga á æfingunni á Twitter-síðu sinni og má sjá þær hér fyrir neðan. El jugador islandés Ingason se ejercita con el equipo con permiso del KSC Lokeren https://t.co/zIIH6wsG2D pic.twitter.com/FT4t40syIW— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Comienza la sesión de entrenamiento del #GranadaCF en la Ciudad Deportiva. Empieza a correr la cuenta atrás para Cornellá #EternaLucha pic.twitter.com/laS3tLYVI0— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Así fue el entrenamiento de hoy con la presencia especial de @SverrirIngi! #GranadaSíCree #EternaLucha #EspanyolGranada pic.twitter.com/byxwIPYIrB— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira