Jamaíkumenn íhuga að áfrýja eftir að gullið var tekið af Bolt og félögum Tómas Þór Þóraðrson skrifar 26. janúar 2017 15:00 Jamaíka íhugar áfrýja úrskurði Alþjóðaólympíunefndarinnar að svipta jamaísku sveitinni í 4x100 metra hlaupi karla gullverðlaunum sínum frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Nesta Carter, lykilmaður í sveitinni frá 2007-2015, fanst sekur um lyfjamisnotkun þegar fryst lyfsýni hans frá leikunum var endurprófað með nýjustu tækni á síðasta ári. Hann var sviptur gullinu og um leið allir liðsfélagar hans eins og reglur kveða á um. Þetta þýðir að þrefalda þrennan hans Usain Bolt er að engu orðin en hann vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum í Peking 2008, Lundúnum 2012 og nú síðast í Ríó 2016. Gullverðlaunin hans níu eru nú orðin átta út af Nesta Carter. „Við verðum að ákveða hvað er best fyrir okkur að gera út frá lagalegu sjónarmiði. Þetta er lið þannig við verðum að gefa öllum tækifæri á að hreinsa nafn sitt,“ segir Mike Fennell, aðstoðar framkvæmdastjóri jamaíska Ólympíusambandsins, við BBC. Lögfræðingur Nesta Carter staðfesti í gær að spretthlauparinn mun áfrýja dómnum sínum til íþróttadómstólsins. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Tengdar fréttir Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25. janúar 2017 14:46 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Jamaíka íhugar áfrýja úrskurði Alþjóðaólympíunefndarinnar að svipta jamaísku sveitinni í 4x100 metra hlaupi karla gullverðlaunum sínum frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Nesta Carter, lykilmaður í sveitinni frá 2007-2015, fanst sekur um lyfjamisnotkun þegar fryst lyfsýni hans frá leikunum var endurprófað með nýjustu tækni á síðasta ári. Hann var sviptur gullinu og um leið allir liðsfélagar hans eins og reglur kveða á um. Þetta þýðir að þrefalda þrennan hans Usain Bolt er að engu orðin en hann vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum í Peking 2008, Lundúnum 2012 og nú síðast í Ríó 2016. Gullverðlaunin hans níu eru nú orðin átta út af Nesta Carter. „Við verðum að ákveða hvað er best fyrir okkur að gera út frá lagalegu sjónarmiði. Þetta er lið þannig við verðum að gefa öllum tækifæri á að hreinsa nafn sitt,“ segir Mike Fennell, aðstoðar framkvæmdastjóri jamaíska Ólympíusambandsins, við BBC. Lögfræðingur Nesta Carter staðfesti í gær að spretthlauparinn mun áfrýja dómnum sínum til íþróttadómstólsins.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Tengdar fréttir Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25. janúar 2017 14:46 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Sjá meira
Þrefalda ólympíuþrennan hans Bolts að engu orðin vegna lyfjabanns Nesta Carter notaði árangursbætandi efni á Ólympíuleikunum í Peking og því hefur jamaíska boðhlaupssveitin verið svipt verðlaunum sínum. 25. janúar 2017 14:46