Neymar búinn að ná Ronaldinho á Barcelona-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 12:30 Neymar fagnar marki sínu og því að vera búinn að ná Ronaldinho. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Neymar skoraði sitt 94. mark fyrir Barcelona á móti Eibar um síðustu helgi en hann náði þessum markafjölda í 164 leikjum og á þremur og hálfu tímabili. Ronaldinho var í fimm tímabil með Barcelona frá 2003 til 2008 og skoraði 94 mörk í 207 leikjum. Neymar var því 43 leikjum á undan honum í 94 mörkin. Ronaldinho var aðalstjarna Barcelona liðsins þegar hann var í Katalóníu og tvisvar kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA (2004 og 2005). Neymar kom til Barcelona 21 árs en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í byrjun næsta mánaðar. Ronaldinho lék með félaginu frá 23 ára aldri til að hann var 28 ára. Báðir eiga þessir Brasilíumenn það sameiginlegt að búa yfir ótrúlegri tækni og hæfileika til að gera hið óútreiknanlega inn á fótboltavellinum. Neymar er vissulega búinn að ná Ronaldinho á markalista Barcelona en hann á enn nokkuð í langt að verða markahæsti Brasilíumaðurinn hjá félaginu. Landi hans Rivaldo skoraði 130 mörk fyrir Barcelona frá 1997 til 2002. Neymar þarf því að skora 36 mörk til viðbótar til að ná honum.Mörk Ronaldinho eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2003/04): 22 mörk Annað tímabil (2004/05): 13 mörk Þriðja tímabil (2005/06): 26 mörk Fjórða tímabil (2006/07): 24 mörk Fimmta tímabil (2007/08): 9 mörkMörk Neymar eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2013/14): 15 mörk Annað tímabil (2014/15: 39 mörk Þriðja tímabil (2015/16): 31 mark Fjórða tímabil (2016/17): 9 mörk Hér fyrir neðan má einnig sjá samanburð á þeim félögum sem mátti finna á Twitter-síðu Barcelona. Un nuevo hito para @neymarjr https://t.co/eTSwQaiFSH #ForçaBarça pic.twitter.com/15tRxmgViE— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 Neymar, Ronaldinho y sus 94 goles con el Barça. ¿Cómo los han hecho? Todos los datos, aquí: https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/2oblA9lskW— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 ¿Desde dónde marcaron sus 94 goles @neymarjr y @10Ronaldinho? https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/TkZzKa4XFi— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Magic @neymarjr & Magic @10Ronaldinho VIDEO COMPLET https://t.co/8OZ2qenEqx pic.twitter.com/tI5hefHt0s— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Neymar skoraði sitt 94. mark fyrir Barcelona á móti Eibar um síðustu helgi en hann náði þessum markafjölda í 164 leikjum og á þremur og hálfu tímabili. Ronaldinho var í fimm tímabil með Barcelona frá 2003 til 2008 og skoraði 94 mörk í 207 leikjum. Neymar var því 43 leikjum á undan honum í 94 mörkin. Ronaldinho var aðalstjarna Barcelona liðsins þegar hann var í Katalóníu og tvisvar kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA (2004 og 2005). Neymar kom til Barcelona 21 árs en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í byrjun næsta mánaðar. Ronaldinho lék með félaginu frá 23 ára aldri til að hann var 28 ára. Báðir eiga þessir Brasilíumenn það sameiginlegt að búa yfir ótrúlegri tækni og hæfileika til að gera hið óútreiknanlega inn á fótboltavellinum. Neymar er vissulega búinn að ná Ronaldinho á markalista Barcelona en hann á enn nokkuð í langt að verða markahæsti Brasilíumaðurinn hjá félaginu. Landi hans Rivaldo skoraði 130 mörk fyrir Barcelona frá 1997 til 2002. Neymar þarf því að skora 36 mörk til viðbótar til að ná honum.Mörk Ronaldinho eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2003/04): 22 mörk Annað tímabil (2004/05): 13 mörk Þriðja tímabil (2005/06): 26 mörk Fjórða tímabil (2006/07): 24 mörk Fimmta tímabil (2007/08): 9 mörkMörk Neymar eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2013/14): 15 mörk Annað tímabil (2014/15: 39 mörk Þriðja tímabil (2015/16): 31 mark Fjórða tímabil (2016/17): 9 mörk Hér fyrir neðan má einnig sjá samanburð á þeim félögum sem mátti finna á Twitter-síðu Barcelona. Un nuevo hito para @neymarjr https://t.co/eTSwQaiFSH #ForçaBarça pic.twitter.com/15tRxmgViE— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 Neymar, Ronaldinho y sus 94 goles con el Barça. ¿Cómo los han hecho? Todos los datos, aquí: https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/2oblA9lskW— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 ¿Desde dónde marcaron sus 94 goles @neymarjr y @10Ronaldinho? https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/TkZzKa4XFi— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Magic @neymarjr & Magic @10Ronaldinho VIDEO COMPLET https://t.co/8OZ2qenEqx pic.twitter.com/tI5hefHt0s— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira