Gott fyrir vítanýtinguna að vera með íslenskan þjálfara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2017 15:30 Mikkel Hanes skorar úr einu af sex vítum Dana á HM. Vísir/AFP Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. Íslensku vítaskytturnar hafa nýtt 14 af 17 vítum sínum sem þýðir 82 prósent vítanýtingu og sjötta sætið á listanum. Aðeins tveir leikmenn hafa tekið víti fyrir Ísland á HM. Guðjón Valur hefur nýtt 7 af 10 vítum sínum en nýliðinn Ómar Ingi Magnússon er með hundrað prósent vítanýtingu (7 af 7). Það er greinilega gott fyrir vítanýtinguna að hafa íslenskan þjálfara því liðin fjögur sem eru með íslenskan þjálfara eru öll inn á topp sex í vítanýtingu það sem af er mótinu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu hafa nýtt öll vítin sín á mótinu en ekkert annað lið getur státar það. Það vekur hinsvegar athygli að Danir hafa aðeins fengið samtals sex víti á öllu mótinu sem er sem dæmi ellefu færri víti en hjá Íslandi og fimmtán færri víti en Þjóðverjar hafa fengið. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Þýskalandi hafa nýtt 19 af 21 víti sínu og skipa annað sætið á listanum með 90 prósent vítanýtingu. Svíar, sem Kristján Andrésson þjálfar, eru síðan í fjórða sæti með 88 prósent vítanýtingu (14 af 16). Þetta hefur verið skelfilegt heimsmeistaramót fyrir Pólverja og slæm vítanýting er enn ein birting þess. Pólverjar eru eina liðið sem hefur ekki náð að nýt helming víta sinna en aðeins 7 af 15 vítum þeirra hafa endað í markinu (47 prósent).Besta vítanýting liða á HM í handbolta í Frakklandi(Til og með 19. Janúar) 1. Danmörk 100 prósent (6 af 6) 2. Þýskaland 90 prósent (19 af 21) 3. Makedónía 89 prósent (17 af 19) 4. Svíþjóð 88 prósent (14 af 16) 5. Rússland 86 prósent (19 af 22) 6. Ísland 82 prósent (14 af 17) 7. Ungverjaland 79 prósent (11 af 14) 7. Brasilía 79 prósent (11 af 14) 9. Slóvenía 78 prósent (18 af 23) 10. Angóla 77 prósent (10 af 13) HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Strákarnir okkar hafa nýtt vítin sín vel á HM í handbolta í Frakklandi og til þessa hafa aðeins fimm lið nýtt vítin sín betur á mótinu. Íslensku vítaskytturnar hafa nýtt 14 af 17 vítum sínum sem þýðir 82 prósent vítanýtingu og sjötta sætið á listanum. Aðeins tveir leikmenn hafa tekið víti fyrir Ísland á HM. Guðjón Valur hefur nýtt 7 af 10 vítum sínum en nýliðinn Ómar Ingi Magnússon er með hundrað prósent vítanýtingu (7 af 7). Það er greinilega gott fyrir vítanýtinguna að hafa íslenskan þjálfara því liðin fjögur sem eru með íslenskan þjálfara eru öll inn á topp sex í vítanýtingu það sem af er mótinu. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska landsliðinu hafa nýtt öll vítin sín á mótinu en ekkert annað lið getur státar það. Það vekur hinsvegar athygli að Danir hafa aðeins fengið samtals sex víti á öllu mótinu sem er sem dæmi ellefu færri víti en hjá Íslandi og fimmtán færri víti en Þjóðverjar hafa fengið. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Þýskalandi hafa nýtt 19 af 21 víti sínu og skipa annað sætið á listanum með 90 prósent vítanýtingu. Svíar, sem Kristján Andrésson þjálfar, eru síðan í fjórða sæti með 88 prósent vítanýtingu (14 af 16). Þetta hefur verið skelfilegt heimsmeistaramót fyrir Pólverja og slæm vítanýting er enn ein birting þess. Pólverjar eru eina liðið sem hefur ekki náð að nýt helming víta sinna en aðeins 7 af 15 vítum þeirra hafa endað í markinu (47 prósent).Besta vítanýting liða á HM í handbolta í Frakklandi(Til og með 19. Janúar) 1. Danmörk 100 prósent (6 af 6) 2. Þýskaland 90 prósent (19 af 21) 3. Makedónía 89 prósent (17 af 19) 4. Svíþjóð 88 prósent (14 af 16) 5. Rússland 86 prósent (19 af 22) 6. Ísland 82 prósent (14 af 17) 7. Ungverjaland 79 prósent (11 af 14) 7. Brasilía 79 prósent (11 af 14) 9. Slóvenía 78 prósent (18 af 23) 10. Angóla 77 prósent (10 af 13)
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira