Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2017 18:00 Króatía komst í undanúrslit á tveimur af þremur stórmótum þar sem Zeljko Babic var við stjórnvölinn. vísir/getty Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Króatíska handknattleikssambandið lét ekki þar við sitja og rak einnig aðstoðarþjálfarann Petar Metlicic, markvarðaþjálfarann Venio Losert og framkvæmdastjórann Ivano Balic. Þeir eru allir miklar goðsagnir í króatískum handbolta. Babic tók við króatíska landsliðinu af Slavko Goluza árið 2015. Babic gerði talsverðar breytingar á króatíska liðinu og þær báru árangur því Króatar unnu til bronsverðlauna á EM 2016. Það gekk ekki jafn vel á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Króatía lenti í 5. sæti. Eftir það hætti Babic en tók svo aftur við því leitin að eftirmanni hans bar engan árangur. Króatar unnu fjóra af fimm leikjum sínum í riðlakeppninni á HM í Frakklandi og slógu svo Egyptaland og Spán út í 16- og 8-liða úrslitunum.Í undanúrslitunum tapaði Króatía fyrir Noregi eftir framlengdan leik og fór svo afar illa að ráði sínu í bronsleiknum gegn Slóveníu. Króatar voru mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik en töpuðu samt, 31-30. Það reyndist banabiti Babic sem þarf nú að fara að leita sér að nýju starfi. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Króatíska handknattleikssambandið lét ekki þar við sitja og rak einnig aðstoðarþjálfarann Petar Metlicic, markvarðaþjálfarann Venio Losert og framkvæmdastjórann Ivano Balic. Þeir eru allir miklar goðsagnir í króatískum handbolta. Babic tók við króatíska landsliðinu af Slavko Goluza árið 2015. Babic gerði talsverðar breytingar á króatíska liðinu og þær báru árangur því Króatar unnu til bronsverðlauna á EM 2016. Það gekk ekki jafn vel á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Króatía lenti í 5. sæti. Eftir það hætti Babic en tók svo aftur við því leitin að eftirmanni hans bar engan árangur. Króatar unnu fjóra af fimm leikjum sínum í riðlakeppninni á HM í Frakklandi og slógu svo Egyptaland og Spán út í 16- og 8-liða úrslitunum.Í undanúrslitunum tapaði Króatía fyrir Noregi eftir framlengdan leik og fór svo afar illa að ráði sínu í bronsleiknum gegn Slóveníu. Króatar voru mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik en töpuðu samt, 31-30. Það reyndist banabiti Babic sem þarf nú að fara að leita sér að nýju starfi.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07
Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30
Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15