Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2017 08:45 Þrír góðir. Carlo Ancelotti, Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger. Vísir/Getty Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti í þýska liðinu Bayern München fá þá Arsenal í heimsókn á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitunum. Arsenal virðist enn á ný vera að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn og líkt og oftast áður var heppnin ekki með Lundúnaliðinu þegar dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Arsenal hafa verið að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og stór hluti þeirra finnst þetta verið komið gott hjá Frakkanum eftir meira en tveggja ára tuga starf. „Hann hefur byggt upp lið með sterka ímynd og lið sem spilar góðan fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Wenger hefur reynsluna til að vita það að það er eðlilegt að fá á sig gagnrýni í fótboltanum. Wenger þolir því alveg smá gagnrýni,“ sagði Ancelotti. „Ég ber mikla virðingu fyrir starfi hans hjá Arsenal,“ sagði Ancelotti. Arsenal er í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni, tíu stigum á eftir Chelsea. Liðið þarf því að treysta á Meistaradeildina og enska bikarinn ætli það að vinna titla á tímabilinu. Mótherjinn er hinsvegar ekki af verri gerðinni og það sem er enn verra að Bayern hefur þrisvar sinnum slegið Arsenal út úr Meistaradeildinni frá árinu 2005. Arsenal hefur aldrei náð að slá út Bayern München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti í þýska liðinu Bayern München fá þá Arsenal í heimsókn á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitunum. Arsenal virðist enn á ný vera að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn og líkt og oftast áður var heppnin ekki með Lundúnaliðinu þegar dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Arsenal hafa verið að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og stór hluti þeirra finnst þetta verið komið gott hjá Frakkanum eftir meira en tveggja ára tuga starf. „Hann hefur byggt upp lið með sterka ímynd og lið sem spilar góðan fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Wenger hefur reynsluna til að vita það að það er eðlilegt að fá á sig gagnrýni í fótboltanum. Wenger þolir því alveg smá gagnrýni,“ sagði Ancelotti. „Ég ber mikla virðingu fyrir starfi hans hjá Arsenal,“ sagði Ancelotti. Arsenal er í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni, tíu stigum á eftir Chelsea. Liðið þarf því að treysta á Meistaradeildina og enska bikarinn ætli það að vinna titla á tímabilinu. Mótherjinn er hinsvegar ekki af verri gerðinni og það sem er enn verra að Bayern hefur þrisvar sinnum slegið Arsenal út úr Meistaradeildinni frá árinu 2005. Arsenal hefur aldrei náð að slá út Bayern München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira