Bjart og fallegt vetrarveður í kortunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. febrúar 2017 08:23 Það viðrar vel til útivistar næstu daga. vísir/vilhelm Ef veðurkortið fyrir klukkan 12 í dag er skoðað á vef Veðurstofu Íslands kemur í ljós að það er spáð heiðskíru veðri víða um land en í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði víða bjart og fallegt vetrarveður og hægviðrasamt út þessa viku. Hitinn verður nálægt frostmarki víðast hvar að deginum til en þó verður talsvert næturfrost inn til landsins.Spákortið fyrir klukkan 12 á hádegi í dag.Mynd/Veðurstofa Íslands.Veðurhorfur í dag og næstu daga eru annars þessar:Norðaustan 3-10 metrar á sekúndu, en norðan 8-15 austast. Dálítil él norðaustan til, en annars víða léttskýjað. Hiti um og yfir frostmarki að deginum, en víða vægt frost inn til landsins. Talsvert næturfrost.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað. Norðan 8-13 metrar á sekúndu austast á landinu og lítilsháttar él. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins.Á laugardag og sunnudag:Austan 3-8, en 8-13 með suðurströndinni. Bjart veður norðan- og vestan til á landinu, en dálítil él suðaustanlands. Frost 0 til 7 stig, mest í innsveitum fyrir norðan. Hlýnar lítið eitt á sunnudag.Á mánudag:Austlæg átt, rigning eða slydda sunnan- og austanlands, en annars þurrt. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum. Veður Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira
Ef veðurkortið fyrir klukkan 12 í dag er skoðað á vef Veðurstofu Íslands kemur í ljós að það er spáð heiðskíru veðri víða um land en í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði víða bjart og fallegt vetrarveður og hægviðrasamt út þessa viku. Hitinn verður nálægt frostmarki víðast hvar að deginum til en þó verður talsvert næturfrost inn til landsins.Spákortið fyrir klukkan 12 á hádegi í dag.Mynd/Veðurstofa Íslands.Veðurhorfur í dag og næstu daga eru annars þessar:Norðaustan 3-10 metrar á sekúndu, en norðan 8-15 austast. Dálítil él norðaustan til, en annars víða léttskýjað. Hiti um og yfir frostmarki að deginum, en víða vægt frost inn til landsins. Talsvert næturfrost.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað. Norðan 8-13 metrar á sekúndu austast á landinu og lítilsháttar él. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins.Á laugardag og sunnudag:Austan 3-8, en 8-13 með suðurströndinni. Bjart veður norðan- og vestan til á landinu, en dálítil él suðaustanlands. Frost 0 til 7 stig, mest í innsveitum fyrir norðan. Hlýnar lítið eitt á sunnudag.Á mánudag:Austlæg átt, rigning eða slydda sunnan- og austanlands, en annars þurrt. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum.
Veður Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira