Ekki hlutverk björgunarsveita að losa bíla úr stæðum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2017 14:18 Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. Vísir/Vilhelm Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. Rætt var við Þorstein í Helginni á Bylgjunni í dag. „Það voru milli 70 og 80 björgunarsveitarmenn sem að voru við ýmiss konar aðstoð í nótt. Það var bæði lokað Heillisheiði og Þrengslum svo var verið að aðstoða lögreglu í nótt við ýmiss konar útköll og þess háttar. Var verið að koma heilbrigðisstarfsfólki í vinnuna í nótt og í morgun. Það hafa verið þannig verkefni. En við höfum ekkert verið í því að draga upp fasta bíla í bílastæðum og innkeyrslum. Það er ekki okkar mál,“ segir Þorsteinn. Hafið þið fengið beiðnir um slikt? „Það koma alltaf beiðnir um eitthvað slíkt en við bendum fólki á að reyna að leysa það með öðrum hætti. Sjálfur er ég núna að reyna að moka upp bílinn minn og ég vona að þetta sé minn, ég er ekki kominn að honum ennþá. Þeir líta allir eins út hérna á planinu, hvítar stórar hrúgur.“ Það var talað um það í morgun, fólk var beðið um að halda sig heima nema það væri brýn nauðsyn. Er það ennþá í gildi? „Já ég held það. Þetta er fallegur dagur og það eru ansi margir sem nýta daginn í að moka frá og þrífa snjóinn af plönum og bílaplönum en helstu stofnbrautir eru fínar en það er aðallega með húsagötur og annað. Ég held það sá ágætt að þetta komi á aðfararnótt sunnudags svo að fólk geti notað daginn í dag í að losa upp bílinn sinn og undirbúa sig fyrir morgundaginn.“ Er þetta ekki spurning um að fara út að leika við börnin og barnabörnin, gera snjóhús og snjókarla? „Eins og talað út úr mínum munni.“ Veður Tengdar fréttir Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26. febrúar 2017 11:47 Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26. febrúar 2017 08:24 Nýtt met í snjódýpt Snjódýpt á höfuðborgarsvæðinu mældist 51 sentímetri í morgun. 26. febrúar 2017 10:55 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir það ekki vera hlutverk björgunarsveitanna að losa bíla almennra borgara þegar fannfergi er mikið. Rætt var við Þorstein í Helginni á Bylgjunni í dag. „Það voru milli 70 og 80 björgunarsveitarmenn sem að voru við ýmiss konar aðstoð í nótt. Það var bæði lokað Heillisheiði og Þrengslum svo var verið að aðstoða lögreglu í nótt við ýmiss konar útköll og þess háttar. Var verið að koma heilbrigðisstarfsfólki í vinnuna í nótt og í morgun. Það hafa verið þannig verkefni. En við höfum ekkert verið í því að draga upp fasta bíla í bílastæðum og innkeyrslum. Það er ekki okkar mál,“ segir Þorsteinn. Hafið þið fengið beiðnir um slikt? „Það koma alltaf beiðnir um eitthvað slíkt en við bendum fólki á að reyna að leysa það með öðrum hætti. Sjálfur er ég núna að reyna að moka upp bílinn minn og ég vona að þetta sé minn, ég er ekki kominn að honum ennþá. Þeir líta allir eins út hérna á planinu, hvítar stórar hrúgur.“ Það var talað um það í morgun, fólk var beðið um að halda sig heima nema það væri brýn nauðsyn. Er það ennþá í gildi? „Já ég held það. Þetta er fallegur dagur og það eru ansi margir sem nýta daginn í að moka frá og þrífa snjóinn af plönum og bílaplönum en helstu stofnbrautir eru fínar en það er aðallega með húsagötur og annað. Ég held það sá ágætt að þetta komi á aðfararnótt sunnudags svo að fólk geti notað daginn í dag í að losa upp bílinn sinn og undirbúa sig fyrir morgundaginn.“ Er þetta ekki spurning um að fara út að leika við börnin og barnabörnin, gera snjóhús og snjókarla? „Eins og talað út úr mínum munni.“
Veður Tengdar fréttir Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26. febrúar 2017 11:47 Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26. febrúar 2017 08:24 Nýtt met í snjódýpt Snjódýpt á höfuðborgarsvæðinu mældist 51 sentímetri í morgun. 26. febrúar 2017 10:55 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Ærið verkefni að ryðja og gæti tekið nokkra daga Borgin vill biðja fólk að vera þolinmótt því það er ærið verkefni að hreinsa götur Reykjavíkur eftir nóttina. 26. febrúar 2017 11:47
Víða ófært á höfuðborgarsvæðinu Víða er ófært á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla snjókomu í nótt, á það ekki síst við um húsagötur. Í raun er þungfært í umdæminu öllu. 26. febrúar 2017 08:24
Nýtt met í snjódýpt Snjódýpt á höfuðborgarsvæðinu mældist 51 sentímetri í morgun. 26. febrúar 2017 10:55